Iðgjöld á sjúkratryggingar 4. október 2005 00:01 Í drögum að ályktunum um heilbrigðis- og tryggingamál sem lögð verða fram á landsfundi Sjálfstæðisflokks helgina 13.-16. október er lagt til að kerfi sjúkratrygginga verði breytt þannig að greidd verði sérstök iðgjöld. Þar kemur fram tillaga um breytingar þannig að ljóst sé að um „raunverulegt tryggingakerfi sé að ræða þar sem menn njóta tiltekinna, skilgreindra réttinda til heilbrigðisþjónustu sem þeir hafa greitt fyrir með sérstökum iðgjöldum". Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að ekki sé verið að ræða hér um einkavæðingu sjúkratrygginga, enda komi fram í ályktuninni að almannatryggingar og almenn heilbrigðisþjónusta sé að mestu greidd úr sameiginlegum sjóðum. Skilgreina þurfi betur hvaða þættir heilbrigðisþjónustu felist í opinberri sjúkratryggingu. Í dag sé það ekki alveg ljóst og í sumum tilvikum þurfi fólk að reiða fram miklar fjárhæðir fyrir meðferð sem væri ókeypis ef fólk væri lagt inn á spítala. Fólk hafi því möguleika á að meta hvort það þurfi að tryggja sig frekar. Lagt er til að skattar lækki sem nemi iðgjöldum til sjúkratrygginga. „Framlög til heilbrigðismála eru þá eyrnamerkt. Þeir sem ekki borga tekjuskatt verði samt tryggðir í gegnum ríkið," segir Ásta. Hún segir að með þessu hafi fólk betri tilfinningu fyrir því sem það fær fyrir skattana sína í formi heilbrigðisþjónustu. Enn fremur er lagt til að einkaaðilar taki við þeim slysatryggingum sem enn eru í höndum Tryggingastofnunar. Ásta segir að þar sem slysatryggingar séu nú þegar að mestu leyti í höndum tryggingafélaganna, en að litlum hluta hjá almannatryggingum, sé eðlilegt að færa slysatryggingar alfarið til tryggingafélaga. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Í drögum að ályktunum um heilbrigðis- og tryggingamál sem lögð verða fram á landsfundi Sjálfstæðisflokks helgina 13.-16. október er lagt til að kerfi sjúkratrygginga verði breytt þannig að greidd verði sérstök iðgjöld. Þar kemur fram tillaga um breytingar þannig að ljóst sé að um „raunverulegt tryggingakerfi sé að ræða þar sem menn njóta tiltekinna, skilgreindra réttinda til heilbrigðisþjónustu sem þeir hafa greitt fyrir með sérstökum iðgjöldum". Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að ekki sé verið að ræða hér um einkavæðingu sjúkratrygginga, enda komi fram í ályktuninni að almannatryggingar og almenn heilbrigðisþjónusta sé að mestu greidd úr sameiginlegum sjóðum. Skilgreina þurfi betur hvaða þættir heilbrigðisþjónustu felist í opinberri sjúkratryggingu. Í dag sé það ekki alveg ljóst og í sumum tilvikum þurfi fólk að reiða fram miklar fjárhæðir fyrir meðferð sem væri ókeypis ef fólk væri lagt inn á spítala. Fólk hafi því möguleika á að meta hvort það þurfi að tryggja sig frekar. Lagt er til að skattar lækki sem nemi iðgjöldum til sjúkratrygginga. „Framlög til heilbrigðismála eru þá eyrnamerkt. Þeir sem ekki borga tekjuskatt verði samt tryggðir í gegnum ríkið," segir Ásta. Hún segir að með þessu hafi fólk betri tilfinningu fyrir því sem það fær fyrir skattana sína í formi heilbrigðisþjónustu. Enn fremur er lagt til að einkaaðilar taki við þeim slysatryggingum sem enn eru í höndum Tryggingastofnunar. Ásta segir að þar sem slysatryggingar séu nú þegar að mestu leyti í höndum tryggingafélaganna, en að litlum hluta hjá almannatryggingum, sé eðlilegt að færa slysatryggingar alfarið til tryggingafélaga.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira