Dýrkeyptur aumingjaskapur 4. október 2005 00:01 Það er aumingjaskapur af hálfu stjórnvalda að hafa ekki hækkað lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga, segir Jóhann Ársælsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í pistli á heimasíðu sinni. Hann segir þetta hafa reynst dýrkeypt þar sem þetta hamli flutningi verkefna frá ríkinu til stórra og öflugra sveitarfélaga. Jóhann segir það vanráðið af stjórnvöldum að efna til sveitarstjórnarkosninga án þess að breyta lögum þannig að sveitarfélög þurfi að vera fjölmennari en þau mega nú vera. Því sé fyrirfram vitað að árangur af sameiningarkosningum verði mun minni en ella. Í pistli sínum vísar Jóhann til orða Árna Magnússonar félagsmálaráðherra á kynningarfundi um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði í gær. Þar sagði Árni að ef ekki tækist að sameina sveitarfélögin með kosningum væri viðbúið að umræðan snerist næst að því að hækka mörk fyrir lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga og knýja þannig á um að minnstu sveitarfélögin sameinuðust. Við þetta er að bæta að Árni Magnússon sagði í fréttum Talstöðvarinnar og Bylgjunnar klukkan fjögur að sjálfur ætlaði hann sér ekki að standa að slíkri breytingu. Jóhann fagnar því hins vegar að ráðamenn séu farnir að ræða þennan möguleika og segir: "Stjórnvöld með ráðherra sjálfan í broddi fylkingar ákváðu þó að fara í þetta átak sem nú er að ljúka með kosningum n.k. laugardag án þess að hrófla við ákvæði sveitarstjórnarlaga um að lágmarksíbúafjöldi í sveitarfélagi skuli vera 50 manns. Það var þó öllum ljóst að möguleikar til að flytja verkefni frá hinu opinbera til sveitarfélaganna byggjast á þeirri forsendu að öll sveitarfélög geti veitt svipaða þjónustu og tekið að sér sambærileg verkefni." Jóhann óttast að fámenn sveitarfélög geti dregið úr möguleikum á færslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga. "Það er þetta fáránlega 50 íbúa lágmark þar sem kjósendur gætu hæglega verið 30 sem kemur í veg fyrir að nauðsynlegur árangur náist. Á því ber Alþingi ábyrgð. Þetta var stjórnvöldum ljóst en þau skorti kjark til að taka á málinu. Sá aumingjaskapur er dýr vegna þess að hann tefur þá nauðsynlegu þróun sem þarf að verða með flutningi verkefna frá ríkinu til stórra og öflugra sveitarfélaga," segir Jóhann. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Það er aumingjaskapur af hálfu stjórnvalda að hafa ekki hækkað lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga, segir Jóhann Ársælsson, þingmaður Samfylkingarinnar, í pistli á heimasíðu sinni. Hann segir þetta hafa reynst dýrkeypt þar sem þetta hamli flutningi verkefna frá ríkinu til stórra og öflugra sveitarfélaga. Jóhann segir það vanráðið af stjórnvöldum að efna til sveitarstjórnarkosninga án þess að breyta lögum þannig að sveitarfélög þurfi að vera fjölmennari en þau mega nú vera. Því sé fyrirfram vitað að árangur af sameiningarkosningum verði mun minni en ella. Í pistli sínum vísar Jóhann til orða Árna Magnússonar félagsmálaráðherra á kynningarfundi um sameiningu sveitarfélaga í Eyjafirði í gær. Þar sagði Árni að ef ekki tækist að sameina sveitarfélögin með kosningum væri viðbúið að umræðan snerist næst að því að hækka mörk fyrir lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga og knýja þannig á um að minnstu sveitarfélögin sameinuðust. Við þetta er að bæta að Árni Magnússon sagði í fréttum Talstöðvarinnar og Bylgjunnar klukkan fjögur að sjálfur ætlaði hann sér ekki að standa að slíkri breytingu. Jóhann fagnar því hins vegar að ráðamenn séu farnir að ræða þennan möguleika og segir: "Stjórnvöld með ráðherra sjálfan í broddi fylkingar ákváðu þó að fara í þetta átak sem nú er að ljúka með kosningum n.k. laugardag án þess að hrófla við ákvæði sveitarstjórnarlaga um að lágmarksíbúafjöldi í sveitarfélagi skuli vera 50 manns. Það var þó öllum ljóst að möguleikar til að flytja verkefni frá hinu opinbera til sveitarfélaganna byggjast á þeirri forsendu að öll sveitarfélög geti veitt svipaða þjónustu og tekið að sér sambærileg verkefni." Jóhann óttast að fámenn sveitarfélög geti dregið úr möguleikum á færslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga. "Það er þetta fáránlega 50 íbúa lágmark þar sem kjósendur gætu hæglega verið 30 sem kemur í veg fyrir að nauðsynlegur árangur náist. Á því ber Alþingi ábyrgð. Þetta var stjórnvöldum ljóst en þau skorti kjark til að taka á málinu. Sá aumingjaskapur er dýr vegna þess að hann tefur þá nauðsynlegu þróun sem þarf að verða með flutningi verkefna frá ríkinu til stórra og öflugra sveitarfélaga," segir Jóhann.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent