Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2018 07:45 Æjatolla Khamenei þvertekur fyrir að semja um eldflaugaáætlun Írans eins og Bandaríkjastjórn vill. Hann hefur skipað fyrir um frekari þróun kjarnorku. Vísir/EPA Stjórnvöld í Teheran ætla að tilkynna kjarnorkueftirlitsstofnun Sameinuðu þjóðanna í dag að þau ætli að auka getu sína til að auðga úran ef kjarnorkusamningur þeirra og heimsveldanna fellur um sjálfan sig. Örlög kjarnorkusamningsins sem gerður var árið 2015 er óljós eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró land sitt út úr honum í síðasta mánuði. Evrópskir leiðtogar reyndu að fá Bandaríkjaforseta ofan af þeirri ákvörðun án árangurs en ekki er ljóst hvort að þeir geti einir haldið lífi í samningnum. Markmið samningsins var að koma í veg fyrir að írönsk stjórnvöld þróuðu kjarnavopn. Á móti afléttu heimsveldin refsiaðgerðum sem höfðu sligað efnahag Írans um árabil. Bandaríkin tilkynntu að þau myndu aftur leggja refsiaðgerðir á Íran eftir að Trump sagði skilið við samninginn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að æjatolla Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hafi skipað fyrir um að undirbúningur fyrir auðgun úrans verði hafinn ef samningurinn fer algerlega út um þúfur. Kjarnorkustofun Írans mun afhenda Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni bréf í dag þar sem henni er tilkynnt um að Íranir ætli að framleiða úranhexaflúor sem er nauðsynlegt fyrir auðgunina. Írönsk stjórnvöld eru sögð krefjast þess að Evrópuríkin verji olíuútflutning sinn fyrir refsiaðgerðum Bandaríkjanna, evrópskir bankar verji viðskipti við Íran og að Bretar, Frakkar og Þjóðverjir reyni ekki að semja um eldflaugaáætlun Írana og umsvif þeirra í heimshlutanum eins og bandarísk stjórnvöld vilja. Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45 Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Stjórnvöld í Teheran ætla að tilkynna kjarnorkueftirlitsstofnun Sameinuðu þjóðanna í dag að þau ætli að auka getu sína til að auðga úran ef kjarnorkusamningur þeirra og heimsveldanna fellur um sjálfan sig. Örlög kjarnorkusamningsins sem gerður var árið 2015 er óljós eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti dró land sitt út úr honum í síðasta mánuði. Evrópskir leiðtogar reyndu að fá Bandaríkjaforseta ofan af þeirri ákvörðun án árangurs en ekki er ljóst hvort að þeir geti einir haldið lífi í samningnum. Markmið samningsins var að koma í veg fyrir að írönsk stjórnvöld þróuðu kjarnavopn. Á móti afléttu heimsveldin refsiaðgerðum sem höfðu sligað efnahag Írans um árabil. Bandaríkin tilkynntu að þau myndu aftur leggja refsiaðgerðir á Íran eftir að Trump sagði skilið við samninginn.Breska ríkisútvarpið BBC segir að æjatolla Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hafi skipað fyrir um að undirbúningur fyrir auðgun úrans verði hafinn ef samningurinn fer algerlega út um þúfur. Kjarnorkustofun Írans mun afhenda Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni bréf í dag þar sem henni er tilkynnt um að Íranir ætli að framleiða úranhexaflúor sem er nauðsynlegt fyrir auðgunina. Írönsk stjórnvöld eru sögð krefjast þess að Evrópuríkin verji olíuútflutning sinn fyrir refsiaðgerðum Bandaríkjanna, evrópskir bankar verji viðskipti við Íran og að Bretar, Frakkar og Þjóðverjir reyni ekki að semja um eldflaugaáætlun Írana og umsvif þeirra í heimshlutanum eins og bandarísk stjórnvöld vilja.
Tengdar fréttir Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45 Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Bandaríkin hóta evrópskum stórfyrirtækjum Donald Trump er reiðubúinn að beita viðskiptaþvingunum gegn evrópskum fyrirtækjum sem munu halda áfram að eiga viðskipti í Íran eftir að Bandaríkin sögðu sig úr kjarnorkusamningnum við ríkið. 14. maí 2018 06:22
Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4. júní 2018 16:45
Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30
Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44