Fyrrum Kaupþingsstjóri ráðinn bankastjóri Bretadrottningar 11. maí 2009 08:55 Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Michael Morley fyrrum yfirmaður eignastýringar hjá Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi, hefur verið ráðinn sem forstjóri Coutts, banka Elísabetar Bretadrottningar. Coutts er dótturbanki Royal Bank of Scotland. Um er að ræða einkabanka sem sérhæfir sig í að sjá um fjármála hinna frægu og ríku. Fyrir utan Bretadrottningu eru íþróttamenn, tónlistarstjörnur og leikarar meðal 70.000 viðskiptavina bankans. Morley hefur unnið fyrir Barclays Wealth og Barclays Switzerland auk Singer & Friedlander. Og hann lendir strax í erfiðum málum því skattstjóri Bretlands hefur skipað nær 300 viðskiptavinum Coutts að endurgreiða skattinum 400 milljónir punda. Coutts er sakaður um að hafa boðið viðskiptavinum sínum upp á skattafrádrátt sem ekki stenst bresk lög. Samkvæmt umfjöllun í Guardian snýst málið um sjóðinn Castle Trust, sjóð sem rekinn er af evrópska fjárfestingarbankanum HMRC. Coutts notaði sjóðinn til að sýna tap hjá viðskiptavinum sínum sem síðan var notað til skattafrádráttar hjá viðkomandi. Coutts fékk greiðslu frá sjóðnum fyrir hvern þann viðskiptavin sem bankinn vísaði til sjóðsins. Dæmi þetta hefur verið í gangi síðan 1997 og var notast við röð af hlutabréfaviðskiptum sem fóru í gegnum Þýskaland, Pakistan og Guernsey. Viðskiptum sem ollu því að sjóðurinn gat sýnt fram á „tap" upp á einn milljarð punda. Samkvæmt Guardian ætla fyrrgreindir 300 viðskiptavinur Coutts í mál við bankann sökum þessa.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira