Viðskipti innlent

Krónan styrkist í vikulokin

Evrurnar hafa orðið sífellt ódýrari eftir því sem liðið hefur á mánuðinn.
Evrurnar hafa orðið sífellt ódýrari eftir því sem liðið hefur á mánuðinn.

Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,76 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í rúmum 155,3 stigum. Vísitalan stóð síðast í svipuðum skrefum um miðjan síðasta mánuð.

Bandaríkjadalur kostar í dag tæpar 77,2 krónur, breskt pund 153 krónur og ein dönsk króna 16,2 krónur. Þá kostar ein evra í dag 121,1 krónu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×