Líkami og sál 21. júní 2004 00:01 Fyrir stuttu horfði ég dáleiddur á matreiðslumann sem vann á ótrúlegum hraða við að framreiða morgunmat handa viðskiptavinum sínum í New York. Maðurinn hafði ótrúlegt vald á því sem hann var að gera. Hann hafði tamið sér gott verklag og það skilaði sér í hraðri og öruggri þjónustu. Hann vann hratt en leit alls ekki út fyrir að vera stressaður. Þvert á móti virtist hann hafa mjög gaman af vinnunni og gantaðist stöðugt við samstarfsmenn sína og viðskiptavinina. Ég hugsaði með mér að þarna væri alls ekki um meðfæddan eiginleika að ræða. Með góðu verklagi og réttu viðhorfi getur öll vinna orðið létt og skemmtileg. Það er allt of sjaldgæft að sjá fólk sem sýnir metnað í vinnu sinni. Þegar að ég sat þarna við borðið og beið eftir morgunmatnum mínum var ég ánægður vegna þess að mér finnst ég aldrei vinna. Ég hef svo gaman að því sem ég er að gera. Ég áttaði mig líka á því að allt er erfitt þangað til að það verður auðvelt og ef ég byrja á því að temja mér gott verklag þarf ég aldrei að upplifa leiðinlegan dag á ævinni, jafnvel þótt þeir eigi margir eftir að vera erfiðir. Heilsa Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Fyrir stuttu horfði ég dáleiddur á matreiðslumann sem vann á ótrúlegum hraða við að framreiða morgunmat handa viðskiptavinum sínum í New York. Maðurinn hafði ótrúlegt vald á því sem hann var að gera. Hann hafði tamið sér gott verklag og það skilaði sér í hraðri og öruggri þjónustu. Hann vann hratt en leit alls ekki út fyrir að vera stressaður. Þvert á móti virtist hann hafa mjög gaman af vinnunni og gantaðist stöðugt við samstarfsmenn sína og viðskiptavinina. Ég hugsaði með mér að þarna væri alls ekki um meðfæddan eiginleika að ræða. Með góðu verklagi og réttu viðhorfi getur öll vinna orðið létt og skemmtileg. Það er allt of sjaldgæft að sjá fólk sem sýnir metnað í vinnu sinni. Þegar að ég sat þarna við borðið og beið eftir morgunmatnum mínum var ég ánægður vegna þess að mér finnst ég aldrei vinna. Ég hef svo gaman að því sem ég er að gera. Ég áttaði mig líka á því að allt er erfitt þangað til að það verður auðvelt og ef ég byrja á því að temja mér gott verklag þarf ég aldrei að upplifa leiðinlegan dag á ævinni, jafnvel þótt þeir eigi margir eftir að vera erfiðir.
Heilsa Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira