Jón Gnarr: Stjórnmálamenn hafa brugðist Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2012 21:02 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík. „Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. " Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
„Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. "
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira