Ótrúlegar vinsældir LinkedIn 16. október 2012 17:58 Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri. Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri.
Tækni Mest lesið 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Verðbólga mjakast niður á við Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira