Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2019 08:39 Platan Victory Lap var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár. Getty Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Lögregla í Los Angeles hefur nafngreint manninn sem grunaður er um að hafa banað rapparanum Nipsey Hussle fyrir utan fataverslun hans í borginni á sunnudag. Lögregla hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið en henni hefur enn ekki tekist að hafa hendur í hári hans. Lýst var eftir Holder skömmu eftir að nítján manns slösuðust, þar af fjórir alvarlega, eftir að þeir tróðust undir í minningarahöfn um rapparann í gærkvöldi.Eric Holder is wanted for Homicide in the shooting of Nipsey Hussle. He was last seen in a 2016 white 4 door Chevy Cruze CA license plate 7RJD742. Anyone with information related to his whereabouts or this deadly shooting is urged to contact South Bureau Homicide at 323-786-5100 pic.twitter.com/3pX4fbezDs — LAPD HQ (@LAPDHQ) April 2, 2019Margir í tónlistarheiminum hafa minnst Nipsey Hussle, sem varð 33 ára, en fyrsta plata hans, Victory Lap, var tilnefnd til Grammyverðlauna í ár sem besta rappplata ársins. Hussle, sem hét Ermias Davidson Asghedom réttu nafni, ólst upp í suðurhluta Los Angeles og var liðsmaður glæpagengisins Rollin' 60s þegar hann var á táningsaldri. Á síðustu árum lét hann samfélagsleg málefni sér varða og aðstoðaði fólk sem átti erfitt uppdráttar við að fá vinnu. Þá gaf hann öllum börnum grunnskóla í hverfinu eitt sinn skó og fjármagnaði endurbætur á leiktækjum og körfuboltavelli skólans. Að neðan má sjá myndskeið frá minningarathöfninni í Los Angeles í gærkvöldi.HydePark #NipseyHustle memorial a fight breaks out and people start running. Several injured in the stampede LAFD responding. LAPD asking for backup. @FOXLApic.twitter.com/n3Sk2SOe2T — Kevin Takumi (@KevinTakumi) April 2, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Rapparinn Nipsey Hussle skotinn til bana Lögreglan í Los Angeles segir að rapparinn Nipsey Hussle, sem tilnefndur var til Grammy verðlauna á árinu, hafi verið skotinn til bana í suðurhluta borgarinnar. 1. apríl 2019 08:16