Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Vaka Hafþórsdóttir skrifar 1. nóvember 2015 19:15 Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“ Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“
Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Sjá meira
Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18
Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00