Hægt að rekja dauðsföll á Landspítala til úrelts sjúkraskrárkerfis Vaka Hafþórsdóttir skrifar 1. nóvember 2015 19:15 Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“ Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Dauðsföll hafa átt sér stað á Landspítalanum sem rekja má til þess hversu gamalt rafræna sjúkraskrárkerfið er. Núverandi rafræna sjúkraskrárkerfi var innleitt árið 1994 sama ár og Forrest Gump kom út í Bíó. Þetta er það tæki sem allir læknar styðjast við en er jafnframt elsta læknatól Landspítalans. Davíð Þórisson, sérfræðingur á bráðamóttökunni í Fossvogi segir að eftirfylgni á Landspítalanum sé virkilega ábótavant. „Við vitum um tilfelli þar sem krabbameinsrannsóknir týnast þar sem læknir sem pantaði þær fer á aðra deild og kemur svo sjúklingur hálfu ári seinna með krabbameinið og enginn hafði séð þessar niðurstöður. Þetta er bara eitt af mörgum dæmum sem við höfum séð.“ Hann segir þó að ekki sé við læknana sjálfa að sakast - álagið sé einfaldlega svo mikið að ekki finnist tími til að færa sjúkrasögu einstaklinga í hið úrelta kerfi. „Ég get verið með 20-40 sjúklinga á vakt og það er alveg augljóst að ég næ ekki að sinna þessu eins vel og ég vildi“. Hann segir nauðsynlegt að spítalinn breyti um áherslur og setji það í forgang að uppfæra rafræna sjúkraskrárkerfið svo sporna megi við fleiri dauðsföllum af völdum þess í framtíðinni. „Það þarf nýrra sjúkraskrárkerfi fyrir það fyrsta og það þarf að spjaldtölvuvæða spítalann – koma nútímatækni í klíníkina.“
Tengdar fréttir Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00 Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18 Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ósyndir í djúpri laug Landspítali -háskólasjúkrahús er kennslusjúkrahús sem þýðir að þar er veitt heilbrigðisþjónusta þar sem jafnframt er lögð áhersla á rannsóknir, þróun og kennslu. Þar eru nemar við störf í ýmsum heilbrigðisvísindagreinum en á því eru bæði kostir og gallar. 21. september 2015 15:00
Meirihluti þátttakenda vildi ekki nýjan Landspítala við Hringbraut Margir vilja nýjan Landspítala á Vífilsstaðalandið í Garðabæ. 12. september 2015 12:18
Landspítalinn – Hin sorglega staðreynd málsins Nýlega uppgötvaðist myglusveppur í enn einni byggingu Landspítalans á Hringbraut. Í þetta skiptið á Eiríksgötu þar sem augnskurðdeild og -göngudeild hefur húsaskjól. Það er því ekki nema von að manni bregði við að sjá á fjórða hundrað manns skrifa undir áskorun til stjórnvalda um að hvika hvergi. 29. október 2015 07:00