Trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér 26. júní 2007 07:00 HK - KA RE/MAX-deild karlar úrvalsdeild handknattleikur Jónatan Magnússon Akureyringurinn Jónatan Magnússon fór fyrir viku síðan í sína fyrstu aðgerð vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann síðan á síðasta ári. Jónatan hefur lítið getað hreyft sig vegna meiðslanna sem enginn getur sjúkdómsgreint. „Það veit enginn hvað er að mér,” sagði kappinn í nýlegu viðtali við Fréttablaðið en Brynjólfur Jónsson ákvað loks að skera hann upp. „Hann losaði einhverjar festingar frá lífbeininu og boraði síðan nokkur göt í það. Ég veit eiginlega ekkert hvað hann var að gera,“ sagði Jónatan glaðbeittur þrátt fyrir allt. Hann hefur verið í sjúkraþjálfun síðan í ágúst á síðasta ári og er þetta fyrsta aðgerðin sem hann fer í til að sporna við meiðslunum. Eins og áður sagði hefur enginn enn getað sjúkdómsgreint Jónatan en mesti verkurinn var í lífbeininu. Loksins er þó kominn tímarammi á Jónatan sem má byrja að hreyfa sig eftir tvær vikur. Áður vissi hann ekkert hvenær eða hvort hann gæti byrjað að æfa aftur. „Brynjólfur vill meina að þetta hjálpi og ég vona svo sannarlega að þetta sé málið. Það er ekki farið að reyna á þetta ennþá en ég verð í fullu samráði við hann eftir að ég byrja að hreyfa mig.“ Jónatan gekk í raðir St. Raphael í Frakklandi á síðasta ári og er reyndar enn samningsbundinn félaginu. Akureyri vonast eftir því að semja við kappann sem stefnir ótrauður á að spila handbolta næsta haust. „Ég vonast til að spila á tímabilinu en ég verð bara að sjá til, aðalatriðið er að ná sér góðum, hvenær sem það verður. Ég hef ekki sett niður neinn ákveðinn tíma sem ég ætla að vera byrjaður að spila, þetta snýst um að vera þolinmóður. Þetta er búið að vera svo langt ferli en ég trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér,“ sagði Jónatan Magnússon. Auk þess sem Akureyri vonast eftir því að semja við Jónatan er félagið einnig á höttunum eftir nýjum markmanni eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson samdi við Savehof. Þá misstu Akureyringar af Árna Sigtryggssyni sem samdi við Granoles á Spáni. Olís-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira
Akureyringurinn Jónatan Magnússon fór fyrir viku síðan í sína fyrstu aðgerð vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann síðan á síðasta ári. Jónatan hefur lítið getað hreyft sig vegna meiðslanna sem enginn getur sjúkdómsgreint. „Það veit enginn hvað er að mér,” sagði kappinn í nýlegu viðtali við Fréttablaðið en Brynjólfur Jónsson ákvað loks að skera hann upp. „Hann losaði einhverjar festingar frá lífbeininu og boraði síðan nokkur göt í það. Ég veit eiginlega ekkert hvað hann var að gera,“ sagði Jónatan glaðbeittur þrátt fyrir allt. Hann hefur verið í sjúkraþjálfun síðan í ágúst á síðasta ári og er þetta fyrsta aðgerðin sem hann fer í til að sporna við meiðslunum. Eins og áður sagði hefur enginn enn getað sjúkdómsgreint Jónatan en mesti verkurinn var í lífbeininu. Loksins er þó kominn tímarammi á Jónatan sem má byrja að hreyfa sig eftir tvær vikur. Áður vissi hann ekkert hvenær eða hvort hann gæti byrjað að æfa aftur. „Brynjólfur vill meina að þetta hjálpi og ég vona svo sannarlega að þetta sé málið. Það er ekki farið að reyna á þetta ennþá en ég verð í fullu samráði við hann eftir að ég byrja að hreyfa mig.“ Jónatan gekk í raðir St. Raphael í Frakklandi á síðasta ári og er reyndar enn samningsbundinn félaginu. Akureyri vonast eftir því að semja við kappann sem stefnir ótrauður á að spila handbolta næsta haust. „Ég vonast til að spila á tímabilinu en ég verð bara að sjá til, aðalatriðið er að ná sér góðum, hvenær sem það verður. Ég hef ekki sett niður neinn ákveðinn tíma sem ég ætla að vera byrjaður að spila, þetta snýst um að vera þolinmóður. Þetta er búið að vera svo langt ferli en ég trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér,“ sagði Jónatan Magnússon. Auk þess sem Akureyri vonast eftir því að semja við Jónatan er félagið einnig á höttunum eftir nýjum markmanni eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson samdi við Savehof. Þá misstu Akureyringar af Árna Sigtryggssyni sem samdi við Granoles á Spáni.
Olís-deild karla Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sjá meira