Prokaria hefur tekist að þróa aðferð til erfðagreiningar á þorski og fleiri fisktegundum. Aðferðina á að nota við upprunagreiningu eða vegna hugsanlegra vörusvika. Einnig er hægt að nota aðferðina á lax og rekja ferðir hans allt frá Atlantshafinu til árinnar þar sem hann klaktist út.
Prokaria er líftæknideild Matís (Matvælarannsóknir Íslands).
Innlent