Kirkjuheimsókn brýtur í bága við samskiptareglur borgarinnar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2014 12:42 Klippan til vinstri er úr dreifibréfi sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla. Vísir/Ernir Kirkjuheimsókn nemenda í Langholtsskóla í næstu viku brýtur í bága við samskiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög þar sem flytja áhugvekju. Þetta segir varaformaður skóla- og frístundasviðs og að kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni.Í dreifiriti sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla segir að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur.Vísir/AntonLíf Magneudóttur, varaborgarfulltrúi Vinstri- grænna, vakti í vikunni athygli á því á facebooksíðu sinni að nemendur og starfsmenn Langholtsskóla fari í næstu viku í heimsókn í Langholtskirkju. Líf er bæði formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar og varaformaður skóla- og frístundasviðs. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá telur hún heimsóknina brjóta í bága við samkiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög sem samþykktar voru árið 2012. Líf bendir á dreifirit, sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla, þar sem fram kemur að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur. Líf telur það vera brot á samskiptareglunum þar sem trúboð á skólatíma er ekki leyfilegt.Grunnskólabörnin eru á leið í Langholtskirkju í næstu viku.Vísir/TeiturAðspurð um það hvað skólastjórnendur þurfi að hafa í huga í heimsóknum með nemendur í kirkjur segir Líf: „Það er auðvitað það að þetta sé liður í fræðslu eins og stendur í þessum samskiptareglum og að það sé undir handleiðslu kennara alltaf og það þetta sé í samræmi við ákvæði aðalnámskrár. Þannig að svona ferðir um hver einustu jól í tíu ára grunnskólagöngu barna ég set alveg spurningarmerki við það. Það er í sjálfu sér að því ekkert að því að heimsækja trúfélög í kringum hátíðir þeirra eða helgisiði en það þarf að vera mjög skýrt að það sé liður í fræðslu.“ Líf segir skóla- og frístundasviði hafa borist bæði kvartanir og ábendingar frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni fyrir jólin. „ Það er líka þannig að það er vont, af því grunnskólinn á að vera hlutlaus stofnun og hún á að vera fyrir öll börn af því öll börn eru skyldug til þess að ganga í grunnskóla í tíu ár, það er vont að taka börn út fyrir og skilja eftir og þá velti ég fyrir mér er þá ekki best að gera eitthvað sem að allir geta tekið þátt í þannig að þú ert ekki að stía hópnum í sundur,“ segir Líf Magneudóttir. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Kirkjuheimsókn nemenda í Langholtsskóla í næstu viku brýtur í bága við samskiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög þar sem flytja áhugvekju. Þetta segir varaformaður skóla- og frístundasviðs og að kvartanir hafi borist frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni.Í dreifiriti sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla segir að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur.Vísir/AntonLíf Magneudóttur, varaborgarfulltrúi Vinstri- grænna, vakti í vikunni athygli á því á facebooksíðu sinni að nemendur og starfsmenn Langholtsskóla fari í næstu viku í heimsókn í Langholtskirkju. Líf er bæði formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar og varaformaður skóla- og frístundasviðs. Hún telur algjörlega ólíðandi að skólar hafi milligöngu um trúarinnrætingu barna. Þá telur hún heimsóknina brjóta í bága við samkiptareglur Reykjavíkurborgar við trúfélög sem samþykktar voru árið 2012. Líf bendir á dreifirit, sem sent var til foreldra barna í Langholtsskóla, þar sem fram kemur að prestur muni flytja hugvekja á meðan á heimsókninni stendur. Líf telur það vera brot á samskiptareglunum þar sem trúboð á skólatíma er ekki leyfilegt.Grunnskólabörnin eru á leið í Langholtskirkju í næstu viku.Vísir/TeiturAðspurð um það hvað skólastjórnendur þurfi að hafa í huga í heimsóknum með nemendur í kirkjur segir Líf: „Það er auðvitað það að þetta sé liður í fræðslu eins og stendur í þessum samskiptareglum og að það sé undir handleiðslu kennara alltaf og það þetta sé í samræmi við ákvæði aðalnámskrár. Þannig að svona ferðir um hver einustu jól í tíu ára grunnskólagöngu barna ég set alveg spurningarmerki við það. Það er í sjálfu sér að því ekkert að því að heimsækja trúfélög í kringum hátíðir þeirra eða helgisiði en það þarf að vera mjög skýrt að það sé liður í fræðslu.“ Líf segir skóla- og frístundasviði hafa borist bæði kvartanir og ábendingar frá foreldrum vegna kirkjuferða skóla í borginni fyrir jólin. „ Það er líka þannig að það er vont, af því grunnskólinn á að vera hlutlaus stofnun og hún á að vera fyrir öll börn af því öll börn eru skyldug til þess að ganga í grunnskóla í tíu ár, það er vont að taka börn út fyrir og skilja eftir og þá velti ég fyrir mér er þá ekki best að gera eitthvað sem að allir geta tekið þátt í þannig að þú ert ekki að stía hópnum í sundur,“ segir Líf Magneudóttir.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira