Þrettán látnir í óveðrinu Gloria á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 24. janúar 2020 13:20 Frá ströndinni við Mar Bella á Spáni. epa Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi. Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Að minnsta kosti þrettán eru látnir og fjögurra er saknað eftir að óveðrið Gloria gekk á land á austurhluta Spánar fyrr í vikunni. Talsmenn yfirvalda í Katalóníu greindu frá því að maður hafi drukknað í sjónum við L'Ametlla de Mar og annar maður fannst látinn í bíl sínum á flóðasvæði. Þá lést 75 ára kona í Alicante eftir að hús hennar hrundi vegna mikillar úrkomu. Fjögurra er enn saknað, meðal annars á Ibiza og Mallorca. Vindhraðinn hefur náð 40 metrum á sekúndu og hefur ölduhæðin mælst 13,5 metrar. Óveðrið hefur valdið talsverðri eyðileggingu á suður- og austurströnd Spánar. Úrkoman hefur verið í formi rigningar, snjókomu og hagléls og leitt til flóða sem hafa valdið skemmdum á byggingum, járnbrautarteinum og brúm. Flóð hafa sömuleiðis valdið skemmdum í suðurhluta Frakklands. Pedro Sanchez, forsætisráðherra Spánar, heimsótti óveðurssvæðin í gær og hét hann því að ríkisstjórnin myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til að koma íbúum til aðstoðar. Kom ríkisstjórnin saman til neyðarfundar í dag til að ræða hvernig tryggja megi öryggi. Óveðrið er nú í rénun, en enn eru fjöldi vega lokaðir, auk þess að víða hefur þurft að aflýsa skólahaldi.
Spánn Tengdar fréttir Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30 Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fjórir látnir í óveðrinu á Spáni Mikill vindur og öldugangur hefur valdið röskun þegar kemur að samgöngum og opinberri þjónustu. 21. janúar 2020 09:30
Óveðrið Gloria herjar á austurströnd Spánar Mikið óveður hefur ollið usla á austurströnd Spánar í gær og í dag með sterkum vindi, háum öldum, rigningu og snjókomu. 20. janúar 2020 15:19