Lægð annan hvern dag á árinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. janúar 2020 12:30 Það hefur ekkert viðrað neitt sérstaklega vel á landinu undanfarið. vísir/vilhelm Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar. Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að yngri barna kennarar eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Annan hvern dag á þessu ári hefur verið lægð yfir landinu. Veðurfræðingur segir þær óvenju margar í janúarmánuði og einkennandi hversu djúpar margar þeirra eru. Áramótin mörkuðu ekki einungis skil í tímatalinu þar sem upptök lægðasyrpunnar sem gengið hefur yfir landið voru eimitt á gamlársdag. Síðan þá hafa ellefu mismunandi lægðir herjað á Ísland samkvæmt talningu Einars Sveinbjörnssonar, veðurfræðings. Hið minnsta tvær þeirra hafa varað í nokkra daga og því má segja að annan hvern dag á þessu ári hafi verið óveður á landinu. „Ein þeirra sem gekk hér yfir með hríðaveðri á Suðurnesjum einn sunnudagsmorguninn var viðloðandi í þrjá daga. Einþeirra sem fór austur og norður fyrir land og olli snjóflóðum á Vestfjörðum var hér við landið í tvo til þrjá daga," segir Einar. Lægðir ársins eru af ýmsu tagi og hafa fært landsmönnum fjölbreytt óveður. „En það sem hefur einkennt þau öll er að þetta eru djúpar lægðir," segir Einar. Flug hefur ósjaldan legið niðri vegna veður.Vísir/Vilhelm Lægðirnar séu óvenju margar. „Þetta eru óvenjulegt og sérstakt miðað við síðustu ár og síðari ár," segir hann. Næsta lægð er væntanleg í kvöld. Gular hríðaviðvaranir taka gildi á sunnan og vestanverðu landinu klukkan tíu og samkvæmt Veðurstofu Íslands er von á snjókomu, hvassviðri og lélegu skyggni. Betri tíð gæti þó verið framundan þar sem útlit er fyrir tiltölulega rólega viku. Þrátt fyrir að lægðirnar nú séu óvenju margar segir Einar að lægðasyrpur sem þessar séu vel þekkt fyrirbæri. „Ef lofthringrásin á norðurhveli jarðar legst í ákveðna stöðu er lægðunum skotið hverri á fætur annarri til okkar, þannig við fáum illvirðasyrpur sem geta varað í vikur og stundum lengur," segir Einar.
Veður Tengdar fréttir Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Viðkvæðið enn að yngri barna kennarar eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Sjá meira
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23. janúar 2020 20:24
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24. janúar 2020 07:54