Íbúar tíu borga Kína í ferðabanni Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 24. janúar 2020 06:33 Mikill viðbúnaður er víða í Kína. AP/Mark Schiefelbein Kínverjar hafa lagt ferðabann á íbúa átta borga til viðbótar við þær tvær sem lokað var í gær til að reyna að hefta útbreiðslu Wuhan veirunnar sem nú geisar í landinu. Allar eru borgirnar í Hubei héraði í miðhluta Kína þar sem veiran virðist hafa átt upptök sín. 26 hafa látið lífið vegna veirunnar. Í gær lét maður lífið af völdum veirunnar í næsta héraði, Hebei, en það var í fyrsta sinn sem dauðsfall verður utan Hubei. Og síðar um daginn var annað dauðsfall utan Hubei einnig staðfest í héraðinu Heilongjiang, sem er við rússnesku landamærin og í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá Wuhan. 830 tilfelli veirunnar hafa nú verið staðfest og með ferðabanninu vilja yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu smitsins á þessari mestu ferðahelgi ársins hjá Kínverjum sem halda nú upp á áramót. Samkvæmt AP fréttaveitunni nær ferðabannið nú yfir um 25 milljónir manna. Fyrir utan Wuhan hefur ferðabann verið sett á í Ezhou, Huanggang, Chibi, Qianjiang, Zhijiang, Jingmen og Xiantao. Gripið hefur verið til aðgerða víða um Kína. Til dæmis hafa flestir viðburðir vegna áramótanna verið felldir niður í Peking, höfuðborg landsins, og vinsælum ferðamannastöðum verður lokað. Lang flest tilfellin hafa greinst í Kína. Tveir eru smitaðir í bæði Suður-Kóreu og Japan. Þá hafa smit greinst í Hong Kong, Macao, Taívan, Bandaríkjunum, Taílandi, Singapúr og Víetnam. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Kínverjar hafa lagt ferðabann á íbúa átta borga til viðbótar við þær tvær sem lokað var í gær til að reyna að hefta útbreiðslu Wuhan veirunnar sem nú geisar í landinu. Allar eru borgirnar í Hubei héraði í miðhluta Kína þar sem veiran virðist hafa átt upptök sín. 26 hafa látið lífið vegna veirunnar. Í gær lét maður lífið af völdum veirunnar í næsta héraði, Hebei, en það var í fyrsta sinn sem dauðsfall verður utan Hubei. Og síðar um daginn var annað dauðsfall utan Hubei einnig staðfest í héraðinu Heilongjiang, sem er við rússnesku landamærin og í meira en tvö þúsund kílómetra fjarlægð frá Wuhan. 830 tilfelli veirunnar hafa nú verið staðfest og með ferðabanninu vilja yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu smitsins á þessari mestu ferðahelgi ársins hjá Kínverjum sem halda nú upp á áramót. Samkvæmt AP fréttaveitunni nær ferðabannið nú yfir um 25 milljónir manna. Fyrir utan Wuhan hefur ferðabann verið sett á í Ezhou, Huanggang, Chibi, Qianjiang, Zhijiang, Jingmen og Xiantao. Gripið hefur verið til aðgerða víða um Kína. Til dæmis hafa flestir viðburðir vegna áramótanna verið felldir niður í Peking, höfuðborg landsins, og vinsælum ferðamannastöðum verður lokað. Lang flest tilfellin hafa greinst í Kína. Tveir eru smitaðir í bæði Suður-Kóreu og Japan. Þá hafa smit greinst í Hong Kong, Macao, Taívan, Bandaríkjunum, Taílandi, Singapúr og Víetnam.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira