Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Ekki mæta í ræktina með farðann á þér Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour