Eftir fimm og hálfs árs baráttu barst símtal sem breytti öllu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2015 10:30 Chastity Rose Dawson Gísladóttir er laus úr tilfinningarússíbana sem hún hefur verið farþegi í allt of lengi. Þannig lýsir hin 19 ára gamla Chastity léttinum þegar henni barst símtal upp úr klukkan fjögur síðdegis í gær. Hæstiréttur kveður upp dóma á fimmtudögum og hafði þá kveðið upp dóm sinn í fimm og hálfs ára gömlu kynferðisbrotamáli en brotin áttu sér stað þegar Chastity Rose var fjórtán ára gömul.Hinn dæmdi, Ingvar Dór Birgisson, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsi í gær en Hæstiréttur staðfesti einfaldlega dóm í héraði frá því í ársbyrjun. Var það í annað skiptið sem málið kom fyrir Hæstarétt en Hæstiréttur vísaði þriggja og hálfs árs fangelsisdómi í héraðsdómi haustið 2013 aftur heim í hérað þar sem talið var að verulegir annmarkar hefðu verið á rannsókn málsins. Héraðsdómur hefði ekki lagt mat á öll sönnunargögn.Chastity tjáði sig um málið á Facebook í gær.I didn't want a battle, yet you declared war, each knock you gave me made me stronger than before. I won't give up, I...Posted by Chastity Rose Dawson Gísladóttir on Thursday, October 1, 2015Ingvar Dór var dæmdur fyrir að hafa annars vegar áreitt Chastity kynferðislega á heimili sínu og í síðari heimsókn stúlkunnar nauðgað henni. Kynni tókust með þeim á netinu en stúlkan var nýflutt til Íslands, þekkti fáa og í vinaleit. „Ég vildi ekki berjast en þú lýstir yfir stríði á hendur mér, hvert högg styrkti mig. Ég læt ekki undan, ég gefst ekki upp. Þú brýtur mig ekki og ég leyfði þér sannarlega ekki að komast upp með þetta!“ segir Chastity í opnum pósti á Fésbókinni. Hún þakkar fjölskyldu, vinum og ókunnugum sem hafi stutt sig í gegnum árin. Nú sé hún ekki lengur um borð í rússíbana tilfinninga og tími til að fagna. Chastity sagði í samtali við Vísi fyrr á árinu hafa opnað sig vegna málsins á Facebook fyrir tveimur árum vegna seinagangsins. Henni fannst vera kominn tími á að almenningur yrði upplýstur þar sem svo hægt gengi að fá niðurstöðu í málið sem hafi verið á borði lögreglu frá því sumarið 2010. Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Chastity Rose Dawson Gísladóttir er laus úr tilfinningarússíbana sem hún hefur verið farþegi í allt of lengi. Þannig lýsir hin 19 ára gamla Chastity léttinum þegar henni barst símtal upp úr klukkan fjögur síðdegis í gær. Hæstiréttur kveður upp dóma á fimmtudögum og hafði þá kveðið upp dóm sinn í fimm og hálfs ára gömlu kynferðisbrotamáli en brotin áttu sér stað þegar Chastity Rose var fjórtán ára gömul.Hinn dæmdi, Ingvar Dór Birgisson, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsi í gær en Hæstiréttur staðfesti einfaldlega dóm í héraði frá því í ársbyrjun. Var það í annað skiptið sem málið kom fyrir Hæstarétt en Hæstiréttur vísaði þriggja og hálfs árs fangelsisdómi í héraðsdómi haustið 2013 aftur heim í hérað þar sem talið var að verulegir annmarkar hefðu verið á rannsókn málsins. Héraðsdómur hefði ekki lagt mat á öll sönnunargögn.Chastity tjáði sig um málið á Facebook í gær.I didn't want a battle, yet you declared war, each knock you gave me made me stronger than before. I won't give up, I...Posted by Chastity Rose Dawson Gísladóttir on Thursday, October 1, 2015Ingvar Dór var dæmdur fyrir að hafa annars vegar áreitt Chastity kynferðislega á heimili sínu og í síðari heimsókn stúlkunnar nauðgað henni. Kynni tókust með þeim á netinu en stúlkan var nýflutt til Íslands, þekkti fáa og í vinaleit. „Ég vildi ekki berjast en þú lýstir yfir stríði á hendur mér, hvert högg styrkti mig. Ég læt ekki undan, ég gefst ekki upp. Þú brýtur mig ekki og ég leyfði þér sannarlega ekki að komast upp með þetta!“ segir Chastity í opnum pósti á Fésbókinni. Hún þakkar fjölskyldu, vinum og ókunnugum sem hafi stutt sig í gegnum árin. Nú sé hún ekki lengur um borð í rússíbana tilfinninga og tími til að fagna. Chastity sagði í samtali við Vísi fyrr á árinu hafa opnað sig vegna málsins á Facebook fyrir tveimur árum vegna seinagangsins. Henni fannst vera kominn tími á að almenningur yrði upplýstur þar sem svo hægt gengi að fá niðurstöðu í málið sem hafi verið á borði lögreglu frá því sumarið 2010.
Tengdar fréttir Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34 Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47 Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Þrjú og hálft ár í fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Ingvar Dór Birgisson, þrítugur karlmaður, var dæmdur fyrir að hafa nauðgað og kynferðislega áreitt fjórtán ára stúlku vorið 2010. 2. mars 2015 10:34
Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Hæstiréttur staðfesti dóm yfir Ingvari Dór Birgissyni sem fundinn var sekur um að hafa brotið kynferðislega gegn ungri stúlku í tvígang. 1. október 2015 17:47
Dæmdur kynferðisbrotamaður: Framseldur til Íslands frá Hollandi Chastity Rose Dawson Gísladóttur var nauðgað fyrir fimm og hálfu ári. Gerandinn, Ingvar Dór Birgisson, flýr endurtekið land en situr nú í gæsluvarðhaldi. Hann er grunaður um annað kynferðisbrot. 21. júlí 2015 16:15