Tveggja metra reglan verði almennt viðmið Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. apríl 2020 14:58 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Vísir/vilhelm Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. Gert er ráð fyrir að hún verði ákveðið viðmið sem allt samfélagið taki tillit til. Miðað verði við það í framtíðinni að þeir sem þurfi fjarlægðina muni áfram geta haft hana. Þetta kom fram í máli Víði Reynissonar yfirlögregluþjóns á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar nú síðdegis. Víðir kvaðst ef til vill hafa verið of fljótur á sér í svari við spurningu fréttamanns um mögulegt afnám tveggja metra reglunnar í gær en greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 að stefnt væri að því að afnema hana um mánaðamótin maí/júní. Víðir sagði á fundinum að skoðað verði eftir 4. maí, þegar fyrstu tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda taka gildi, hvort reglan verði mögulega tekin út úr auglýsingu heilbrigðisráðherra. Þrjár vikur þurfi til þess að meta áhrif uppfærðra aðgerða hverju sinni. Inntur eftir því hvort fyrirkomulagið varðandi tveggja metra regluna yrði þá öðruvísi hér en til dæmis í Bretlandi eða Bandaríkjunum, þar sem tveggja metra reglan verður áfram í gildi, sagði Víðir að hér á landi hefði ætíð verið lögð áhersla á að þetta væri samvinnuverkefni, frekar en boð og bönn. Hvort það standi í reglugerð eða verði samfélagslegur sáttmáli verði að koma í ljós. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag. 27. apríl 2020 14:34 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Enginn greinst með veiruna síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 27. apríl 2020 13:07 Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 27. apríl 2020 13:25 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Ekki hefur verið tekin ákvörðun um að afnema tveggja metra regluna og ekki stendur heldur til að afnema hana sem slíka. Gert er ráð fyrir að hún verði ákveðið viðmið sem allt samfélagið taki tillit til. Miðað verði við það í framtíðinni að þeir sem þurfi fjarlægðina muni áfram geta haft hana. Þetta kom fram í máli Víði Reynissonar yfirlögregluþjóns á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar nú síðdegis. Víðir kvaðst ef til vill hafa verið of fljótur á sér í svari við spurningu fréttamanns um mögulegt afnám tveggja metra reglunnar í gær en greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 að stefnt væri að því að afnema hana um mánaðamótin maí/júní. Víðir sagði á fundinum að skoðað verði eftir 4. maí, þegar fyrstu tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda taka gildi, hvort reglan verði mögulega tekin út úr auglýsingu heilbrigðisráðherra. Þrjár vikur þurfi til þess að meta áhrif uppfærðra aðgerða hverju sinni. Inntur eftir því hvort fyrirkomulagið varðandi tveggja metra regluna yrði þá öðruvísi hér en til dæmis í Bretlandi eða Bandaríkjunum, þar sem tveggja metra reglan verður áfram í gildi, sagði Víðir að hér á landi hefði ætíð verið lögð áhersla á að þetta væri samvinnuverkefni, frekar en boð og bönn. Hvort það standi í reglugerð eða verði samfélagslegur sáttmáli verði að koma í ljós.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag. 27. apríl 2020 14:34 Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44 Enginn greinst með veiruna síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 27. apríl 2020 13:07 Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 27. apríl 2020 13:25 Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag. 27. apríl 2020 14:34
Andslitsgrímuskylda sett á í Þýskalandi Nýjar reglur sem gera yfirvöldum kleift að sekta þá sem bera ekki andlitsgrímur um borð í almenningssamgönguvögnum, lestum og í búðum hafa tekið gildi í flestum sambandsríkjum Þýskalands. Hæsta sektin getur numið 1,5 milljón króna. 27. apríl 2020 13:44
Enginn greinst með veiruna síðasta sólarhringinn Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. 27. apríl 2020 13:07
Svona var 57. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 27. apríl 2020 13:25