Lífið

Húsfyllir hjá Hildi Yeoman í Hafnarhúsinu

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á tískusýningu Hildar Yeoman í Hafnarhúsinu í gærkvöldi þar sem ný fatalína Hildar sem er sprottin út frá sögu fjölskyldu hennar leit dagsins ljós og það með látum þar sem frelsi einstaklingsins til að hafna borgarlegum lífsgildum var grunnþema sýningarinnar. Eins og sjá má var húsfyllir á sýningunni sem lagðist þetta svona líka vel í gesti. Fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna eins og sjá má í myndskeiðinu hér neðst í grein.

Kolbrún Vaka Helgadóttir og Goddur.
Sigurborg Selma, Theodóra Mjöll, Ingibjörg Sigfúsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Ragnarsdóttir.
Birna Rún Gísladóttir, Jakob Frímann Magnússon, Þóra H. Ólafsdóttir og Eva Dögg Sigurgeirsdóttir.
Marta Hlín Þorsteinsdóttir, Margrét Katrín Guttormsdóttir og Assa Borg Þórðardóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.