Írakar mótmæltu veru Bandaríkjahers Jónas Haraldsson skrifar 10. apríl 2007 07:49 Mótmælendurnir veifuðu íraska fánanum og sungu söngva til styrktar al-Sadr. MYND/AFP Tugir þúsunda Íraka mótmæltu í gær veru Bandaríkjamanna í Írak. Sumir rifu bandaríska fánann og hentu honum í götuna til þess að leggja áherslu á mál sitt. Mótmælin fóru þó friðsamlega fram. Mótmælendurnir gengu fimm kílómetra leið á milli hinna heilögu borga Kufa og Najaf en í gær voru fjögur ár síðan Bagdad féll í hendur Bandaríkjanna. Í höfuðborginni var allt með felldu þar sem herinn bannaði alla bílaumferð í borginni í gær. Sjía klerkurinn Moktada al-Sadr skipulagði mótmælin til þess að sýna Bandaríkjamönnum og stjórnvöldum í Írak fram á styrk sinn. Al-Sadr lét þó ekki sjá sig þrátt fyrir vonir stuðningsmanna sinna en hann hefur verið í felum í marga mánuði. Hann hefur verið ötull í gagnrýni sinni á Bandaríkjamenn. Á sunnudaginn síðastliðinn sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann skoraði á Mahdi her sinn að tvíefla baráttu sína gegn hersetuliði Bandaríkjanna. Hann baðst þess einnig að lögreglan og herinn í Írak gengju í lið með uppreisnarmönnum gegn Bandaríkjunum, sem hann kallar erkióvin írösku þjóðarinnar. Erlent Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Tugir þúsunda Íraka mótmæltu í gær veru Bandaríkjamanna í Írak. Sumir rifu bandaríska fánann og hentu honum í götuna til þess að leggja áherslu á mál sitt. Mótmælin fóru þó friðsamlega fram. Mótmælendurnir gengu fimm kílómetra leið á milli hinna heilögu borga Kufa og Najaf en í gær voru fjögur ár síðan Bagdad féll í hendur Bandaríkjanna. Í höfuðborginni var allt með felldu þar sem herinn bannaði alla bílaumferð í borginni í gær. Sjía klerkurinn Moktada al-Sadr skipulagði mótmælin til þess að sýna Bandaríkjamönnum og stjórnvöldum í Írak fram á styrk sinn. Al-Sadr lét þó ekki sjá sig þrátt fyrir vonir stuðningsmanna sinna en hann hefur verið í felum í marga mánuði. Hann hefur verið ötull í gagnrýni sinni á Bandaríkjamenn. Á sunnudaginn síðastliðinn sendi hann frá sér yfirlýsingu þar sem hann skoraði á Mahdi her sinn að tvíefla baráttu sína gegn hersetuliði Bandaríkjanna. Hann baðst þess einnig að lögreglan og herinn í Írak gengju í lið með uppreisnarmönnum gegn Bandaríkjunum, sem hann kallar erkióvin írösku þjóðarinnar.
Erlent Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira