Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Sindri Sverrisson skrifar 27. apríl 2020 21:00 Framkonur fengu fjölda verðlauna á lokahófinu, sérstaklega Steinunn Björnsdóttir sem var besti leikmaðurinn, besti varnarmaðurinn og besti línumaðurinn. VÍSIR/DANÍEL Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. Tímabilinu í Olís-deildunum lauk fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Framkonur og Valsmenn fengu deildarmeistaratitlana en ekki verða krýndir Íslandsmeistarar í handbolta í ár. Haukur Þrastarson úr Selfossi og Steinunn Björnsdóttir úr Fram voru valin bestu leikmenn Íslandsmótsins. Steinunn var einnig valin besti varnarmaðurinn og var ein þriggja leikmanna Fram í liði ársins í Olís-deild kvenna. Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var valinn besti þjálfari deildarinnar en karlamegin var Snorri Steinn Guðjónsson hjá Val valinn besti þjálfarinn. ÍBV á þrjá leikmenn í liði ársins í Olís-deild karla og stuðningsmenn ÍBV voru valdir bestu stuðningsmenn deildanna. ÍR og HK áttu bestu ungu leikmennina og bestu dómararnir voru valdir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Lista yfir verðlaunahafana má sjá hér að neðan. Haukur Þrastarson fer til Kielce í Póllandi sem besti leikmaður Olís-deildarinnar á síðustu leiktíð.VÍSIR/VILHELM Olís-deild karla: Lið ársins: Markvörður: Phil Döhler, FH Vinstra horn: Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Vinstri skytta: Haukur Þrastarson, Selfoss Leikstjórnandi: Anton Rúnarsson, Valur Hægri skytta: Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV Hægra horn: Guðmundur Árni Ólafsson, Afturelding Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Besti leikmaður: Haukur Þrastarson, Selfoss Besti þjálfari: Snorri Steinn Guðjónsson, Valur Besti ungi leikmaðurinn: Hafþór Már Vignisson, ÍR Besti varnarmaður: Róbert Sigurðarson, ÍBV Olís-deild kvenna: Lið ársins: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Valur Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir, HK Vinstri skytta: Lovísa Thompson, Valur Leikstjórnandi: Karen Knútsdóttir, Fram Hægri skytta: Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Hægra horn: Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Línumaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti leikmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Besti þjálfari: Stefán Arnarson, Fram Besti ungi leikmaðurinn: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Besti varnarmaður: Steinunn Björnsdóttir, Fram Fyrir báðar deildir: Bestu stuðningsmenn: ÍBV Bestu dómararnir: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Seinni bylgjan Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn