Liborvaxtasvindlið hafði áhrif á Íslandi BBI skrifar 9. júlí 2012 11:03 Bob Diamond, fyrrverandi forstjóri Barclays, sem sagði af sér í síðustu viku. Vaxtasvindlið sem komst í hámæli í Bretlandi í síðustu viku hafði bein áhrif á Íslandi á margan hátt. Einna helst skipti það máli fyrir íslenska neytendur með gengistryggð lán. Svindlið fólst í því að bankinn Barclays reyndi að hafa áhrif á svokallaða Libor-vexti. Fram hefur komið að allt frá árinu 2005 hefur bankinn að einhverju leyti reynt að hafa áhrif á vestina. Fyrir hrun gaf bankinn upp of háar tölur fyrir vextina en eftir hrun of lágar, til þess að auka trú á sér sem fjármálastofnun. Gengistryggð lán á Íslandi tóku flest beinlínis mið af Libor-vöxtum áður en þau voru dæmd ólögmæt. Það þýðir að þau uxu í takt við gengi Libor-vaxtanna. Ekki hefur verið um neina stórkostlega skekkju að ræða en vegna svindlsins hafa menn verið að borga örlítið hærri vexti fyrir hrun en ella og lægri vexti eftir hrun. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um það hversu mikil áhrif inngrip Barclays hafði á Libor vextina. Til að setja skekkjuna í skiljanlegt samhengi má ímynda sér 20 milljóna króna gengistryggt lán miðað við Libor-vexti. Ef Barklays hefur náð að hífa Libor-vextina upp um 0,01% skilar það sér í 2000 króna greiðslumun á ári. Ef bankinn hefur skekkt vextina um 0,1% þá er það 20 þúsund króna munur á ári. Ef skekkjan hefur farið upp í 0,5% þá munar það því 100 þúsund krónum á ári af 20 milljóna króna gengistryggðu láni. Því blasir við að vaxtasvindlið hafði áhrif á íslenska neytendur síðustu ár. Rétt er að taka fram að þetta er ekki eina leiðin sem Libor-vaxta svindlið hafði áhrif á Íslandi enda eru Liborvextirnir ákveðinn hornsteinn í fjármálakerfum heimsins. Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Sjá meira
Vaxtasvindlið sem komst í hámæli í Bretlandi í síðustu viku hafði bein áhrif á Íslandi á margan hátt. Einna helst skipti það máli fyrir íslenska neytendur með gengistryggð lán. Svindlið fólst í því að bankinn Barclays reyndi að hafa áhrif á svokallaða Libor-vexti. Fram hefur komið að allt frá árinu 2005 hefur bankinn að einhverju leyti reynt að hafa áhrif á vestina. Fyrir hrun gaf bankinn upp of háar tölur fyrir vextina en eftir hrun of lágar, til þess að auka trú á sér sem fjármálastofnun. Gengistryggð lán á Íslandi tóku flest beinlínis mið af Libor-vöxtum áður en þau voru dæmd ólögmæt. Það þýðir að þau uxu í takt við gengi Libor-vaxtanna. Ekki hefur verið um neina stórkostlega skekkju að ræða en vegna svindlsins hafa menn verið að borga örlítið hærri vexti fyrir hrun en ella og lægri vexti eftir hrun. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um það hversu mikil áhrif inngrip Barclays hafði á Libor vextina. Til að setja skekkjuna í skiljanlegt samhengi má ímynda sér 20 milljóna króna gengistryggt lán miðað við Libor-vexti. Ef Barklays hefur náð að hífa Libor-vextina upp um 0,01% skilar það sér í 2000 króna greiðslumun á ári. Ef bankinn hefur skekkt vextina um 0,1% þá er það 20 þúsund króna munur á ári. Ef skekkjan hefur farið upp í 0,5% þá munar það því 100 þúsund krónum á ári af 20 milljóna króna gengistryggðu láni. Því blasir við að vaxtasvindlið hafði áhrif á íslenska neytendur síðustu ár. Rétt er að taka fram að þetta er ekki eina leiðin sem Libor-vaxta svindlið hafði áhrif á Íslandi enda eru Liborvextirnir ákveðinn hornsteinn í fjármálakerfum heimsins.
Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Viðskipti innlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Neytendur Fleiri fréttir Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Sjá meira