Veiði

Tafir á smíði veiðihúss við Miðá

Forvitnilegt verður að fá fréttir af veiðinni í Miðá í Steingrímsfirði í sumar.
Forvitnilegt verður að fá fréttir af veiðinni í Miðá í Steingrímsfirði í sumar. Mynd: Lax-á.
Tafir hafa orðið á smíði veiðihúss við Miðá í Steingrímsfirði sem Lax-á hóf að bjóða veiðileyfi í fyrir þetta sumar. Að því er segir á vef fyrirtækisins ætti húsið þó að verða tilbúið í viikunni.





×