Metfjöldi nýrra smita í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 12:26 Af þeim 40.800 sem greindust síðustu vikuna voru 18.400 án einkenna. AP/Pavel Golovkin Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í Rússlandi. Þá fjölgaði dauðsföllum um 72 og hefur þeim sömuleiðis aldrei fjölgað jafn mikið. Í heildina hafa minnst 867 dáið í Rússlandi. Einnig var skráður metfjöldi þeirra sem jöfnuðu sig á sjúkdómnum á einum degi. Alls 1.110 sjúklingar jöfnuðu sig á milli daga. Samkvæmt Reuters er Rússland nú í áttunda sæti á lista ríkja varðandi fjölda smitaðra. Skráð dauðsföll þar eru þó mun færri ein hjá öðrum ríkjum, eins og Bandaríkjunum, Ítalíu, Spáni, Kína og Tyrklandi. Útgöngubann hefur verið í gildi í Rússlandi frá 25. Mars en það á að renna úr gildi á fimmtudag, 30. apríl. Ekki liggur fyrir hvort að það verði framlengt eða ekki. Eins og annarsstaðar hefur félagsforðun komið verulega niður á efnahagi Rússlands. Sjá einnig: Staðfest smit orðin fleiri í Rússlandi en Kína Vladimir Pútín, forseti Rússlands, mun halda ræðu seinna í dag þar sem hann mun líklega segja hvort útgöngubannið verður framlengt eða ekki. Samkvæmt Tass fréttaveitunni, sem er í eigu rússneska ríkisins, hafa Rússar gert rúmlega þrjár milljónir prófa og hafa tæplega þrjú prósent þeirra sem hafa verið prófaðir greinst með veiruna. Af þeim 40.800 sem greindust síðustu vikuna voru 18.400 án einkenna. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Smituðum í Rússlandi hefur aldrei fjölgað meira á milli daga en í dag. Alls voru staðfest 6.411 tilfelli af Covid-19 smitum á milli daga og í heildina hafa minnst 93.558 smitast í Rússlandi. Þá fjölgaði dauðsföllum um 72 og hefur þeim sömuleiðis aldrei fjölgað jafn mikið. Í heildina hafa minnst 867 dáið í Rússlandi. Einnig var skráður metfjöldi þeirra sem jöfnuðu sig á sjúkdómnum á einum degi. Alls 1.110 sjúklingar jöfnuðu sig á milli daga. Samkvæmt Reuters er Rússland nú í áttunda sæti á lista ríkja varðandi fjölda smitaðra. Skráð dauðsföll þar eru þó mun færri ein hjá öðrum ríkjum, eins og Bandaríkjunum, Ítalíu, Spáni, Kína og Tyrklandi. Útgöngubann hefur verið í gildi í Rússlandi frá 25. Mars en það á að renna úr gildi á fimmtudag, 30. apríl. Ekki liggur fyrir hvort að það verði framlengt eða ekki. Eins og annarsstaðar hefur félagsforðun komið verulega niður á efnahagi Rússlands. Sjá einnig: Staðfest smit orðin fleiri í Rússlandi en Kína Vladimir Pútín, forseti Rússlands, mun halda ræðu seinna í dag þar sem hann mun líklega segja hvort útgöngubannið verður framlengt eða ekki. Samkvæmt Tass fréttaveitunni, sem er í eigu rússneska ríkisins, hafa Rússar gert rúmlega þrjár milljónir prófa og hafa tæplega þrjú prósent þeirra sem hafa verið prófaðir greinst með veiruna. Af þeim 40.800 sem greindust síðustu vikuna voru 18.400 án einkenna.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira