Mike Clifford er greinilega mjög handlaginn maður en í nýjasta þætti hans á YouTube-síðunni Modustrial Maker má sjá þegar hann tekur gjörónýtt baðherbergi og breytir því í smekklegt rými.
Í þættinum er farið yfir ferlið frá a-ö og hreinlega magnað að fylgjast með rýminu breytast með hverju handtaki.
Alls kostaði framkvæmdin aðeins 450 dollarar eða því sem samsvarar 66 þúsund íslenskum krónum.
Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.