Illa farið með Aron Pálmarsson í skráningu stoðsendinganna á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2020 10:30 Aron Pálmarsson hefur raðað inn stoðsendingum á EM en fær aðeins lítinn hluta af þeim skráðar hjá sænsku tölfræðingunum. Getty/y TF-Images Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu. EM 2020 í handbolta Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur skorað 65 mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum og unnið þar flotta sigra á Danmörku og Rússlandi. Samvinna íslenska liðsins í vörn sem sókn hefur vakið mikla athygli enda ljóst að Guðmundur Guðmundsson er búinn að setja saman frábært lið. Það sem vekur þó athygli í tölfræði mótshaldara er að íslenska liðið er aðeins skráð með 16 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum. Það gerir síðan þá tölu enn fáránlegri að inn í henni eru fiskuð vítaköst. Íslenska liðið er búið að fá ellefu vítaköst á mótinu og hefur skorað úr níu þeirra. Sú tala hefur okkur að sænsku tölfræðingarnir hafa aðeins gefið íslenska liðinu samtals sjö stoðsendingar í þessum tveimur fyrstu leikjum. Aron Pálmarsson hefur gefið 19 stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum íslenska liðsins en er aðeins skráður með sex slíkar þar af er eitt fiskað víti sem telst ekki með þessum nítján. Þetta var sérstaklega slæmt í sigrinum á Rússum í gær. Aron skoraði þá ekki mark en var með tíu stoðsendingar. Sænsku tölfræingarnar gáfu honum hins vegar aðeins eina stoðsendingu og frammistaða hans var því ekki merkileg á tölfræðiblaðinu. Austurríkismenn eru á heimavelli og þar passa menn greinilega að skrá stoðsendingar. Austurríki hefur fengið 48 skráðar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjum sínum. Það er því ljós að það er ekki saman tölfræðiskráning í gangi á þessu móti sem er miður. Í raun er íslenski riðilinn í sérflokki þegar kemur að fáum skráðum stoðsendingum. Danir eru aðeins með samtals ellefu stoðsendingar og Rússar og Ungverjar eru bara með tíu.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Sjá meira