Viltu gifast Eva Ruza? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. janúar 2020 09:15 Eva Ruza Miljevic er blómasali, skemmtikraftur, eiginkona, mamma, áhrifavaldur, veislustjóri, kynnir og margt fleira. Bráðum verður hún líka sjónvarpsstjarna. Samsett/Getty-Vísir Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. „Akkúrat núna er ég á fullu að leggja lokahönd á þættina mína Mannlíf sem munu birtast í sjónvarpi Símans í febrúar, ásamt því að vera á fullu að undirbúa þorrablóts og árshátíðar skemmtana árstíð. Á milli þessa alls er ég að handleika blómin í „alvöru“ vinnunni minni, í Ísblóm og sinna heimili og börnum. Ferlega „bissí lady“ alltaf,“ segir Eva Ruza. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Jan 5, 2020 at 9:45am PST Makamál tók létt spjall við Evu Ruzu og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 1. Hver er Eva Ruza? Im Fine Good GIF from Imfine GIFs 2. Ertu rómantísk? via GIPHY 3. Hvað ert þú gömul? Counting GIF from Counting GIFs 4. Hvernig myndir þú lýsa þér á dansgólfinu? via GIPHY 5. Við hvað vinnur þú? Magic Shia La Beouf GIF from Magic GIFs 6. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? via GIPHY 7. Hjúskaparstaða? Married Life GIF from Marriedlife GIFs 8. Hvernig ert þú þegar þú ert ein heima? via GIPHY 9. Hvernig daðrar þú? Hi Mr Bean GIF from Hi GIFs 10. Leyndir hæfileikar? AGoldmine Of Talent Talented GIF from Agoldmineoftalent GIFs 11. Framtíðarplön? via GIPHY 12. Lokaorð? Live It Up Cheers GIF from Liveitup GIFs Viltu gifast? Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki. „Akkúrat núna er ég á fullu að leggja lokahönd á þættina mína Mannlíf sem munu birtast í sjónvarpi Símans í febrúar, ásamt því að vera á fullu að undirbúa þorrablóts og árshátíðar skemmtana árstíð. Á milli þessa alls er ég að handleika blómin í „alvöru“ vinnunni minni, í Ísblóm og sinna heimili og börnum. Ferlega „bissí lady“ alltaf,“ segir Eva Ruza. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) on Jan 5, 2020 at 9:45am PST Makamál tók létt spjall við Evu Ruzu og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda). 1. Hver er Eva Ruza? Im Fine Good GIF from Imfine GIFs 2. Ertu rómantísk? via GIPHY 3. Hvað ert þú gömul? Counting GIF from Counting GIFs 4. Hvernig myndir þú lýsa þér á dansgólfinu? via GIPHY 5. Við hvað vinnur þú? Magic Shia La Beouf GIF from Magic GIFs 6. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? via GIPHY 7. Hjúskaparstaða? Married Life GIF from Marriedlife GIFs 8. Hvernig ert þú þegar þú ert ein heima? via GIPHY 9. Hvernig daðrar þú? Hi Mr Bean GIF from Hi GIFs 10. Leyndir hæfileikar? AGoldmine Of Talent Talented GIF from Agoldmineoftalent GIFs 11. Framtíðarplön? via GIPHY 12. Lokaorð? Live It Up Cheers GIF from Liveitup GIFs
Viltu gifast? Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00 Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Spurning vikunnar: Færðu hrós frá makanum þínum? Hrósar þú makanum þínum en færð ekki hrós tilbaka? 10. janúar 2020 14:00
Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Karitas Harpa Davíðsdóttir var tiltölulega nýlega byrjuð með kærastanum þegar hún varð ólétt og nýttu þau meðgönguna í að kynnast hvort öðru betur. 10. desember 2019 20:00
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00