Þau vilja taka við af Inger sem lögreglustjóri á Austurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2020 10:09 Inger Linda Jónsdóttir lætur senn af störfum sem lögreglustjóri á Austurlandi. Fljótsdalshérað Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess. Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Sex umsóknir bárust um starf lögreglustjórans á Austurlandi sem til stendur að taki til starfa þann 1. mars. Inger Linda Jónsdóttir hefur verið lögreglustjóri frá árinu 2014 en hún fagnar sjötugsafmæli á árinu. Austurfrétt birtir nöfn umsækjenda í dag en umsóknarfrestur rann út á föstudag eða á sama tíma og umsóknarfrestur um starf ríkislögreglustjóra. Umsækjendurnir sex eru sem hér segir: Sigurður Hólmar Kristjánsson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Helgi Jensson – lögfræðingur og staðgengill lögreglustjórans á Austurlandi Logi Kjartansson – lögfræðingur Margrét María Sigurðardóttir - forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Halldór Rósmundur Guðjónsson - lögfræðingur Gísli M. Auðbergsson – lögmaður Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til fimm ára. Samkvæmt lögum skulu lögreglustjórnar vera minnst 30 ára, hafa íslenskan ríkisborgararétt, vera svo á sig komnir andlega og líkamlega að þeir geti gegnt embættinu, aldrei hlotið fangelsisdóm né misst forræði á búi sínu og lokið fullnaðarprófi í lögfræði eða háskólaprófi í jafngildri grein. Þá þurfa lögreglustjórar að hafa góða þekkingu og yfirsýn á verkefnum lögreglu, rekstri, stjórnun, störfum innan stjórnsýslunnar og forustu- og samskiptahæfni. Lögreglustjórinn stýrir lögregluliði umdæmisins. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess.
Fljótsdalshérað Lögreglan Vistaskipti Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira