Þrjátíu daga fangelsi fyrir að taka myndir af konu í sturtu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. janúar 2020 17:48 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið myndir af konu í sturtuklefa. Þá var manninum gert að greiða konunni miskabætur. Maðurinn var ákærður í nóvember síðastliðnum fyrir kynferðisbrot með því að hafa kvöld eitt í október smeygt síma sínum undir skilrúm á sturtuklefa kvenna ónafnsgreinds húsnæðis og tekið myndir af konu sem þar var að baða sig. Maðurinn játaði skýlaust þá háttsemi sem honum var gefin að sök í ákæru. Dómurinn leit til játningar hans og iðrunar, sem hann er sagður hafa sýnt, við ákvörðun refsingar. Þá var sími hans af gerðinni Huawei, sem notaður var við brotið, gerður upptækur þrátt fyrir andmæli ákærða. Þá krafðist konan 600 þúsund króna í bætur. Dómurinn féllst á það að brotið hefði haft áhrif á líðan hennar og mat það svo að hæfilegar miskabætur væru 200 þúsund krónur. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarþóknun bæði skipaðs verjanda síns og réttargæslumanns konunnar, samtals tæpar 600 þúsund krónur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira