Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2020 07:00 Þessi eiga alveg fyrir salti í grautinn. vísir/getty Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar) Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Á vefsíðunni Smoothradio má finna samantekt yfir tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims. Um er að ræða lista sem tiltekur eignir og fjármuni listamannanna. Það sem margir þekkja á ensku, net worth. Hér að neðan má sjá listann en eignir þeirra hafa verið yfirfærðar á bandaríska dollara. Listinn var gerður á síðasta ári. 20. Katy Perry ($330 milljonir) 19. Ringo Starr ($350 milljónir) 18. Beyoncé ($355 milljónir) 17. Mick Jagger ($360 milljónir) 16. Toby Keith ($365 milljónir) 15. Jennifer Lopez ($380 milljónir) 14. Barbra Streisand ($400 milljónir) 13. Johnny Mathis ($400 milljónir) 12. Jon Bon Jovi ($410 milljónir) 11. Celine Dion ($430 milljónir) 10. Shania Twain ($450 milljónir) 9. Victoria Beckham ($450 milljónir) 8. Bruce Springsteen ($500 milljónir) 7. Gloria Estefan ($500 milljónir) 6. Dolly Parton ($500 milljónir) 5. Elton John ($500 milljónir) 4. Mariah Carey ($520 milljónir) 3. Madonna ($590 milljónir) 2. Bono ($700 milljónir) 1. Paul McCartney ($1,2 milljarðar)
Tónlist Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira