Aðstandandi segir greiðslu bóta í Guðmundar- og Geirfinnsmálum ekki endapunkt Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. janúar 2020 19:05 „Ég lít alls ekki á þetta sem endapunkt. Mér finnst íslenskt samfélag eiga það inni hjá stjórnvöldum að það sé dreginn af þessu máli lærdómur og það sé öxluð fullkomin ábyrgð á þessu,“ segir Tryggvi Rúnar Brynjarsson, barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar – einn þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Í gær fengu þeir sem sýknaðir voru, og makar og börn þeirra tveggja sem látnir eru, greiddar bætur. Alls voru 774 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði ásamt lögmannskostnaði. Tryggvi Rúnar segir þó vissulega jákvætt að ríkisstjórnin skuli viðurkenna bótarétt en vill að málið verði fullkomlega opnað og gert upp. „En mér finnst táknrænt að það eina sem hefur komið frá ríkinu er þingsályktunartillaga um rannsóknarnefnd sem kemur ekki frá ríkisstjórninni heldur Samfylkingunni. Þannig að við eigum enn eftir að sjá að ríkisstjórnin fyrir hönd íslenska ríkisins vilji læra eitthvað af þessu máli.“ Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
„Ég lít alls ekki á þetta sem endapunkt. Mér finnst íslenskt samfélag eiga það inni hjá stjórnvöldum að það sé dreginn af þessu máli lærdómur og það sé öxluð fullkomin ábyrgð á þessu,“ segir Tryggvi Rúnar Brynjarsson, barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar – einn þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum. Í gær fengu þeir sem sýknaðir voru, og makar og börn þeirra tveggja sem látnir eru, greiddar bætur. Alls voru 774 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði ásamt lögmannskostnaði. Tryggvi Rúnar segir þó vissulega jákvætt að ríkisstjórnin skuli viðurkenna bótarétt en vill að málið verði fullkomlega opnað og gert upp. „En mér finnst táknrænt að það eina sem hefur komið frá ríkinu er þingsályktunartillaga um rannsóknarnefnd sem kemur ekki frá ríkisstjórninni heldur Samfylkingunni. Þannig að við eigum enn eftir að sjá að ríkisstjórnin fyrir hönd íslenska ríkisins vilji læra eitthvað af þessu máli.“
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira