Lafmóðir fréttamenn sprettu úr spori við dómshúsið Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 15:22 Fréttamennirnir streymdu út úr Albert V. Bryan-dómshúsinu í Alexandríu eftir að dómurinn yfir Manafort var kveðinn upp. Vísir/Getty Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Bandarískir fréttamenn þurftu bókstaflega að spretta úr spori til að vera fyrstir með fréttirnar af því að fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefði verið dæmdur fyrir fjársvik í gær. Snjallsímar voru bannaðir í dómshúsinu í Virginíu og því þurftu fréttamennirnir að grípa til fótanna til þess að koma fréttunum áleiðis. Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump, var sakfelldur í átta ákæruliðum af átján, þar á meðal fyrir fjársvik og að hafa svikið út bankalán, í Alexandríu í Virginíuríki.Fréttirnar af dómi Manafort fóru eins og eldur í sinu um bandaríska fjölmiðla í gær.Vísir/GettyFjöldi fréttamanna frá hinum ýmsu miðlum voru í dómshúsinu og þegar dómurinn hafði verið kveðinn upp braust út mikið kapphlaup á milli þeirra til að koma fréttinni fyrst til skila. Ljósmyndarar og myndatökumenn sem biðu fyrir utan dómshúsið náðu ýmsum skemmtilegum myndum af fréttamönnunum á harðaspretti þar sem frumskógarlögmálið um að sá hæfasti lifir af var í fullu gildi.I feel like the smartest news outlets assigned their most athletic reporters to the #ManafortVerdict today. pic.twitter.com/CQ3j49H7GG — Amanda‼️ (@Amanda_Clinton) August 21, 2018Yes, it is me, the journalist in the blue dress, running after the #ManafortTrial verdict. Thank you @Jacquelyn_M for the photo! #GoBlueDressGo pic.twitter.com/IkOM7VbWC5— Cassie Semyon (@casssemyon) August 21, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20 Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Manafort fundinn sekur um átta ákæruliði Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donald Trump, hefur verið fundinn sekur um átta ákæruliði af þeim átján sem hann var ákærður fyrir. 21. ágúst 2018 21:20
Stutt þungra högga á milli Gærdagurinn var vægast sagt ekki góður fyrir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 22. ágúst 2018 12:30