Frestun AGS gæti fælt kröfuhafa frá bönkunum 1. ágúst 2009 07:30 Vilhjálmur Egilsson. „Ég óttast að þetta fæli kröfuhafana frá því að verða eigendur að bönkunum. Það er erfitt að ætla að verða eigandi banka þegar þú veist ekki hver aðkoma stjórnvalda er að bankakerfinu," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um frestun Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) á lánveitingu til Íslands. AGS mun ekki taka endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands fyrir áður en hann fer í tveggja vikna frí 7. ágúst. Ljúka á endurfjármögnun bankanna fyrir 14. ágúst og gefa kröfuhöfum Glitnis og Kaupþings kost á að eignast þá. „Það er ekki hægt að ganga frá endurfjármögnun bankanna á meðan þetta er svona. Þetta er hið versta mál og ég hef þungar áhyggjur af þessu," segir Gylfi. Nú eru um 16 þúsund manns atvinnulausir og óttast Gylfi að fyrirtæki þurfi að fækka starfsmönnum enn frekar. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, vonar að frestunin hafi ekki neikvæð áhrif á afstöðu kröfuhafa. „Ef AGS hefði klárað málið hefðu það verið jákvæðar fréttir og hver góð frétt eykur líkurnar á þeirri næstu." Margt hangir saman til þess að hægt sé að koma af stað eðlilegu fjárflæði milli Íslands og annarra landa og hækka þar með gengi krónunnar, að mati Vilhjálms. Styrkja þarf lánshæfismat landsins og Landsvirkjunar og orku-fyrirtækjanna. Einnig afnám gjaldeyrishafta. Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Sjá meira
„Ég óttast að þetta fæli kröfuhafana frá því að verða eigendur að bönkunum. Það er erfitt að ætla að verða eigandi banka þegar þú veist ekki hver aðkoma stjórnvalda er að bankakerfinu," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, um frestun Alþjóðagjaldeyris-sjóðsins (AGS) á lánveitingu til Íslands. AGS mun ekki taka endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands fyrir áður en hann fer í tveggja vikna frí 7. ágúst. Ljúka á endurfjármögnun bankanna fyrir 14. ágúst og gefa kröfuhöfum Glitnis og Kaupþings kost á að eignast þá. „Það er ekki hægt að ganga frá endurfjármögnun bankanna á meðan þetta er svona. Þetta er hið versta mál og ég hef þungar áhyggjur af þessu," segir Gylfi. Nú eru um 16 þúsund manns atvinnulausir og óttast Gylfi að fyrirtæki þurfi að fækka starfsmönnum enn frekar. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, vonar að frestunin hafi ekki neikvæð áhrif á afstöðu kröfuhafa. „Ef AGS hefði klárað málið hefðu það verið jákvæðar fréttir og hver góð frétt eykur líkurnar á þeirri næstu." Margt hangir saman til þess að hægt sé að koma af stað eðlilegu fjárflæði milli Íslands og annarra landa og hækka þar með gengi krónunnar, að mati Vilhjálms. Styrkja þarf lánshæfismat landsins og Landsvirkjunar og orku-fyrirtækjanna. Einnig afnám gjaldeyrishafta.
Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Sjá meira