„Það var einn dagur sem var alveg skelfilegur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2020 13:29 Mummi var frábær knattspyrnumaður en fór svo yfir í tónlistina. Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn og tónlistamaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson, betur þekktur sem Mummi, varð fyrir því óláni að smitast af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Guðmundur var frábær leikmaður en ákvað samt sem áður að hætta í knattspyrnu aðeins 26 ára en hann lék með KR og Víkingi Ólafsvík á sínum ferli. „Ég var búinn að vera svo lengi í sama farinu og búinn að prófa að fara út að spila og var ekkert að fara gera það aftur. Svo það var annað hvort að ákveða að gera eitthvað nýtt eða halda áfram í sama farinu og ég ákvað að fara gera eitthvað nýtt og ég sé ekkert eftir því,“ segir Guðmundur í Brennslunni á FM957 í morgun. „Ég fékk veiruna og er búinn með þetta. Þetta var svona svipað og flensa fyrir mig, það var einn dagur sem var alveg skelfilegur og þá fór ég yfir 39 í hita. Hitinn hækkaði svo hratt. Fyrst var ég bara með 37,8 stiga hita en síðan þremur tímum síðar kominn í 39,4 stiga hita og þá varð ég svolítið stressaður.“ Hann segir að veiran hafi verið nokkuð lengi að fara úr honum og hann hafi flakkað mikið upp og niður í hita. „Ég slapp alveg við öndunarerfileika og ef maður sleppur við það er maður í fínum málum. Svo fer þetta svo mismunandi í fólk. Sá sem talinn er hafa smitað mig fann ekki nein einkenni.“ Mummi gefur út nýtt lag sem ber heitið Grass is green 21. maí en hann leyfði hlustendum FM957 að heyra lagið í morgun. „Þetta er svona sumarlag eftir Covid og nú ætlum við að rífa okkur upp aftur. Þetta er svona bara þægilegt lag með smá svona Avicii kafla.“ Hér að neðan má heyra lagið.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Fleiri fréttir Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Sjá meira