Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2019 14:48 Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. Það vakti mikla athygli árið 2000 þegar Sigurjón Sighvatsson athafnamaður keypti jörðina. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs. Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs.
Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30
Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30