Hviður allt að 40 metrum á sekúndu við Kjalarnes og í efri byggðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 12:15 Svo gæti farið að loka þurfi veginum um Hellisheiði síðdegis vegna veðurs. vísir/vilhelm Enn er varað við slæmu veðri á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Suðausturlandi og hálendinu. Í gulri viðvörun Veðurstofunnar fyrir höfuðborgarsvæðið, sem tekur gildi klukkan 15 í dag, segir að það gangi í austan storm eða rok með mjög snörpum vindhviðum við Kjalarnes og í efri byggðum sem geti náð allt að 40 metrum á sekúndu. Veðrið er varhugavert fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og þá er fólk hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Appelsínugul viðvörun tekur svo gildi á Suðurlandi klukkan 15 í dag. Þar er varað við austanstormi eða roki og jafnvel staðbundnu ofsaveðri í Austur-Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Hviður geta náð þar allt að 45 metrum á sekúndu. Hætta er á foktjóni og ekkert ferðaveður. Á Suðausturlandi tekur svo gul viðvörun gildi klukkan 15. Þar er spáð því að hvassast verði í Öræfum, einkum við Sandfell þar sem hviður geta verið um og yfir 40 metrar á sekúndu. Varasamt verður því að vera á ferð á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veglokanir eru áætlaðar vegna veðursins samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun: kl 01:00 e. miðnætti.Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 í dag - Líkleg opnun: kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.) Reykjavík Veður Tengdar fréttir Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Enn er varað við slæmu veðri á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Suðausturlandi og hálendinu. Í gulri viðvörun Veðurstofunnar fyrir höfuðborgarsvæðið, sem tekur gildi klukkan 15 í dag, segir að það gangi í austan storm eða rok með mjög snörpum vindhviðum við Kjalarnes og í efri byggðum sem geti náð allt að 40 metrum á sekúndu. Veðrið er varhugavert fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og þá er fólk hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Appelsínugul viðvörun tekur svo gildi á Suðurlandi klukkan 15 í dag. Þar er varað við austanstormi eða roki og jafnvel staðbundnu ofsaveðri í Austur-Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Hviður geta náð þar allt að 45 metrum á sekúndu. Hætta er á foktjóni og ekkert ferðaveður. Á Suðausturlandi tekur svo gul viðvörun gildi klukkan 15. Þar er spáð því að hvassast verði í Öræfum, einkum við Sandfell þar sem hviður geta verið um og yfir 40 metrar á sekúndu. Varasamt verður því að vera á ferð á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veglokanir eru áætlaðar vegna veðursins samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun: kl 01:00 e. miðnætti.Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 í dag - Líkleg opnun: kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)
Reykjavík Veður Tengdar fréttir Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent