Grikkland óskar eftir aðstoð frá AGS 15. apríl 2010 14:45 Stjórnvöld í Grikklandi hafa óskað eftir aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Dominique Strauss-Kahn forstjóra AGS sem birt er á heimasíðu sjóðsins.Í yfirlýsingunni segir Strauss-Khan að hann hafi ákveðið að senda AGS hóp til Aþenu í kjölfar beiðnar frá grískum stjórnvöldum. AGS hópurinn mun hefja viðræður við grísk stjórnvöld á mánudaginn kemur til að ræða málefnin og gætu viðræðurnar skapað grunn fyrir efnahagsáætlun AGS fyrir Grikkland fari svo að niðurstaða þessara viðræðna verði formleg beiðni frá Grikkjum um aðstoð.„Ákvörðun Grikklands að leita aðstoðar sjóðsins er í samræmi við samkomulag leiðtoga Evrópu um síðustu helgi um að fjárhagsaðstoð evruríkja ætti að koma samhliða aðkomu AGS að málinu," segir Strauss-Khan. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stjórnvöld í Grikklandi hafa óskað eftir aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Dominique Strauss-Kahn forstjóra AGS sem birt er á heimasíðu sjóðsins.Í yfirlýsingunni segir Strauss-Khan að hann hafi ákveðið að senda AGS hóp til Aþenu í kjölfar beiðnar frá grískum stjórnvöldum. AGS hópurinn mun hefja viðræður við grísk stjórnvöld á mánudaginn kemur til að ræða málefnin og gætu viðræðurnar skapað grunn fyrir efnahagsáætlun AGS fyrir Grikkland fari svo að niðurstaða þessara viðræðna verði formleg beiðni frá Grikkjum um aðstoð.„Ákvörðun Grikklands að leita aðstoðar sjóðsins er í samræmi við samkomulag leiðtoga Evrópu um síðustu helgi um að fjárhagsaðstoð evruríkja ætti að koma samhliða aðkomu AGS að málinu," segir Strauss-Khan.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira