Tyrkir munu ekki biðja Rússa afsökunar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. nóvember 2015 18:09 Forsætisráðherra Tyrklands Ahmet Davutoglu segir að Tyrkir muni ekki biðjast afsökunar á að hafa grandað rússnesku herþotunni í liðinni viku. Davutoglu segir að þrátt fyrir að atvikið hafi verið óheppilegt sé mikilvægt að líta til þess að Tyrkland hafi rétt og skyldu til að verja landamæri sín. Hann vonast einnig til þess að Rússar endurskoði efnhagsþvinganir sínar gegn landinu.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Tyrkenski ferðamannabærinn Antalya sé mörgum rússneskum ferðalöngum sem „annað heimili.“ Þrátt fyrir þessar beiðni segir Davutoglu að varnarhagsmunum Tyrkja verði ekki hnikað.Flugvélin kom niður á yfirráðasvæði uppreisnarmanna og var flugmaðurinn á flótta í tólf tímavísir/epa„Enginn tyrkneskur forsætisráðherra, ekki frekar en nokkur annar ráðherra, mun biðjast afsökunar vegna skyldu okkar,” er haft eftir Davutoglu á vef New York Times en hann lét ummælin falla eftir fund með framkvæmdastjóra NATO, Jens Stoltenberg, í Brussel. „Vernd tyrkneskrar lofthelgi og landamæra er okkar ríkislega skylda og herinn okkar gerði skyldu sína við að verja lofthelgina. En ef Rússar vilja tala, og koma í veg fyrir fleiri ófyrirséða atburði sem þessa, þá erum við til í viðræður.”Sjá einnig: Pútín: „Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Líki annars flugmannsins sem fórst í grandi rússnesku vélarinnar á mánudag hefur verið flutt til Rússlands. Rússneskir embættismenn tóku á móti líkinu á flugvelli í Ankara, höfuðborg Tyrklands í gær. Hinn flugmaður vélarinnar komst undan uppreisnarmönnum og var á flótta í tólf tíma. Honum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum. Hann þverneitar fyrir að Tyrkir hafi varað flugmennina við áður en vél þeirra var skotin niður. Tyrkir eru á öðru máli segja flugvélinni hafa verið flogið inn í lofthelgi sína og að flugmenn hennar hafi hundsað ítrekaðar viðvaranir. Rússar segja hins vegar að flugvélin hafi verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Yfirvöld í Moskvu segja að um skipulagt atvik hafi verið að ræða og beita Tyrki nú þvingunum að margvíslegum toga. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Forsætisráðherra Tyrklands Ahmet Davutoglu segir að Tyrkir muni ekki biðjast afsökunar á að hafa grandað rússnesku herþotunni í liðinni viku. Davutoglu segir að þrátt fyrir að atvikið hafi verið óheppilegt sé mikilvægt að líta til þess að Tyrkland hafi rétt og skyldu til að verja landamæri sín. Hann vonast einnig til þess að Rússar endurskoði efnhagsþvinganir sínar gegn landinu.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Tyrkenski ferðamannabærinn Antalya sé mörgum rússneskum ferðalöngum sem „annað heimili.“ Þrátt fyrir þessar beiðni segir Davutoglu að varnarhagsmunum Tyrkja verði ekki hnikað.Flugvélin kom niður á yfirráðasvæði uppreisnarmanna og var flugmaðurinn á flótta í tólf tímavísir/epa„Enginn tyrkneskur forsætisráðherra, ekki frekar en nokkur annar ráðherra, mun biðjast afsökunar vegna skyldu okkar,” er haft eftir Davutoglu á vef New York Times en hann lét ummælin falla eftir fund með framkvæmdastjóra NATO, Jens Stoltenberg, í Brussel. „Vernd tyrkneskrar lofthelgi og landamæra er okkar ríkislega skylda og herinn okkar gerði skyldu sína við að verja lofthelgina. En ef Rússar vilja tala, og koma í veg fyrir fleiri ófyrirséða atburði sem þessa, þá erum við til í viðræður.”Sjá einnig: Pútín: „Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Líki annars flugmannsins sem fórst í grandi rússnesku vélarinnar á mánudag hefur verið flutt til Rússlands. Rússneskir embættismenn tóku á móti líkinu á flugvelli í Ankara, höfuðborg Tyrklands í gær. Hinn flugmaður vélarinnar komst undan uppreisnarmönnum og var á flótta í tólf tíma. Honum var bjargað af sýrlenskum sérsveitarmönnum. Hann þverneitar fyrir að Tyrkir hafi varað flugmennina við áður en vél þeirra var skotin niður. Tyrkir eru á öðru máli segja flugvélinni hafa verið flogið inn í lofthelgi sína og að flugmenn hennar hafi hundsað ítrekaðar viðvaranir. Rússar segja hins vegar að flugvélin hafi verið yfir Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Yfirvöld í Moskvu segja að um skipulagt atvik hafi verið að ræða og beita Tyrki nú þvingunum að margvíslegum toga.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira