Fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst í undanúrslit á Opna ástralska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 08:30 Ashleigh Barty fagnar sigri í átta manna úrslitunum. Getty/TPN Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020 Ástralía Tennis Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Ashleigh Barty er komin í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu í tennis og það er óhætt að segja að það veki upp mikla kátínu hjá heimamönnum. Ashleigh Barty vann 7-6 (8-6), 6-2 sigur á Petra Kvitova í morgun og mætir hinni bandarísku Sofia Kenin í undanúrslitum. Barty er fyrsta ástralska konan í 36 ár sem kemst alla leið í undanúrslitin á Opna ástralska risamótinu. What a match! Ashleigh Barty became the first Australian woman to reach the semi-finals at her home Grand Slam for 36 years. Report: https://t.co/kG0KzzZOH4#AusOpen#bbctennispic.twitter.com/VVrOj935eO— BBC Sport (@BBCSport) January 28, 2020 Sofia Kenin komst í undanúrslitin með því að vinna 6-4, 6-4 sigur á Ons Jabeur frá Túnis. Síðasta ástralska tenniskonan til að komast svona langt var Wendy Turnbull árið 1984. Hún var líka síðasta ástralska konan til að komast í úrslitaleikinn en það var fjórum árum fyrr. „Þetta er búið að vera alveg ótrúlegt,“ sagði Ashleigh Barty sem hefur sett stefnuna á það að verða fyrsta ástralska konan til að vinna síðan Chris O'Neil árið 1978. „Ég vissi að ég yrði að spila minn besta leik á móti Petru. Sigurinn í fyrsta settinu skipti miklu máli og eins það að byrja vel í setti tvö,“ sagði Barty. A 1,000 word nightly memo from coach @CTyzzer? Sounds like it's working @ashbarty! #AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/HeFgmWJdWj— #AusOpen (@AustralianOpen) January 28, 2020
Ástralía Tennis Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira