Konum í útgöngubanni ráðlagt að hætta að nöldra í eiginmönnum sínum Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2020 10:17 Konum var ráðlagt að nöldra ekki í eiginmönnum sínum, farða sig og klæða sig vel. Ríkisstjórn Malasíu hefur beðist afsökunar eftir að konum var ráðlagt að „nöldra“ ekki í eiginmönnum sínum. Eins og víða annars staðar í heiminum eru íbúar Malasíu mikið heima fyrir þessa dagana og sendi ríkisstjórnin frá sér ráðleggingar fyrir fólk en þær þykja óviðeigandi og asnalegar. Meðal annars var konum ráðlagt að hætta ekki að farða sig og klæða sig vel, þó þær væru mestmegnis heima, og að nöldra ekki um of í eiginmönnum sínum. Einnig var konum ráðlagt að sleppa allri kaldhæðni þegar þær biðja um hjálp við heimilisstörfin. Slíkt gæti hjálpað til vegna hinnar auknu samveru. Nánar tiltekið var það ráðuneyti konu, fjölskyldu og samfélagsþróunar sem sendi frá sér þessar ráðleggingar á Facebook og Instagram. Þær hafa nú verið fjarlægðar. While dressing up to work is one way of maintaining discipline and a routine while working from home, the focus on LOOKS, DRESS, and MAKEUP is absolutely unnecessary.Stop this sexist messaging @KPWKM and focus on #domesticviolence survivors who are at higher risk now! https://t.co/mU7nBqbkgk— All Women s Action Society (@AWAMMalaysia) March 31, 2020 Eftir að ráðleggingarnar voru fjarlægðar baðst ráðuneytið afsökunar og stóð í yfirlýsingu að ráðleggingunum hefði einungis verið ætlað að hjálpa til. Eins og bent er á í frétt NPR hafa kvenréttindasamtök um allan heim lýst yfir áhyggjum af auknu heimilisofbeldi samhliða far- og samkomubönnum. Minnst 2.900 smit nýju kórónuveirunnar hafa verið staðfest í Malasíu og hafa minnst 45 látið lífið. Meðal annars hafa verulegar hömlur verið settar á ferðir almennings í landinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Jafnréttismál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Ríkisstjórn Malasíu hefur beðist afsökunar eftir að konum var ráðlagt að „nöldra“ ekki í eiginmönnum sínum. Eins og víða annars staðar í heiminum eru íbúar Malasíu mikið heima fyrir þessa dagana og sendi ríkisstjórnin frá sér ráðleggingar fyrir fólk en þær þykja óviðeigandi og asnalegar. Meðal annars var konum ráðlagt að hætta ekki að farða sig og klæða sig vel, þó þær væru mestmegnis heima, og að nöldra ekki um of í eiginmönnum sínum. Einnig var konum ráðlagt að sleppa allri kaldhæðni þegar þær biðja um hjálp við heimilisstörfin. Slíkt gæti hjálpað til vegna hinnar auknu samveru. Nánar tiltekið var það ráðuneyti konu, fjölskyldu og samfélagsþróunar sem sendi frá sér þessar ráðleggingar á Facebook og Instagram. Þær hafa nú verið fjarlægðar. While dressing up to work is one way of maintaining discipline and a routine while working from home, the focus on LOOKS, DRESS, and MAKEUP is absolutely unnecessary.Stop this sexist messaging @KPWKM and focus on #domesticviolence survivors who are at higher risk now! https://t.co/mU7nBqbkgk— All Women s Action Society (@AWAMMalaysia) March 31, 2020 Eftir að ráðleggingarnar voru fjarlægðar baðst ráðuneytið afsökunar og stóð í yfirlýsingu að ráðleggingunum hefði einungis verið ætlað að hjálpa til. Eins og bent er á í frétt NPR hafa kvenréttindasamtök um allan heim lýst yfir áhyggjum af auknu heimilisofbeldi samhliða far- og samkomubönnum. Minnst 2.900 smit nýju kórónuveirunnar hafa verið staðfest í Malasíu og hafa minnst 45 látið lífið. Meðal annars hafa verulegar hömlur verið settar á ferðir almennings í landinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Jafnréttismál Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira