Red Bull notar Tag Heuer vél Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. desember 2015 11:30 Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. Vélin veðrur framleidd af Renault en Red Bull setur svo Tag Heuer merki á þær. Samningurinn gildir í eitt tímabil. Tag Heuer var áður styrktaraðili McLaren liðsins. Nú er svissneski úraframleiðandinn kominn í samstarf við svissneska liðið. Eftir miklar vangaveltur um framtíð Re Bull liðsins er ljóst að það verður með á næsta ári og ökumenn liðsins munu hafa vél til að knýja þá áfram. Red Bull bíll næsta árs mun því vera Red Bull Racing-Tag Heuer RB12. „TAG Heuer og Red Bull eru tvö vörumerki sem hafa árstríðu fyrir kappakstri og vilja gera hlutina á óhefðbundinn hátt, þetta samstarf mun endurspegla það,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Formúla 1 er stór hluti af því hvað felst í TAG Heuer merkinu og Red Bull er ungt og spennandi lið með mikinn drifkraft, sem hentar okkar markaðsáætlun fullkomlega,“ sagði Jean-Claude Biver, framkvæmdastjóri TAG Heuer. „Við erum glöð að sjá Renault halda áfram í í Formúlu 1 og við viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag frá árinu 2007. Tæknilegt samstarf við Ilmor gefur okkur ástæðu til að hlakka til 2016,“ bætti Horner við. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Red Bull liðið mun nota Renault vél á næsta ári sem merkt verður úraframleiðandanum Tag Heuer. Vélin veðrur framleidd af Renault en Red Bull setur svo Tag Heuer merki á þær. Samningurinn gildir í eitt tímabil. Tag Heuer var áður styrktaraðili McLaren liðsins. Nú er svissneski úraframleiðandinn kominn í samstarf við svissneska liðið. Eftir miklar vangaveltur um framtíð Re Bull liðsins er ljóst að það verður með á næsta ári og ökumenn liðsins munu hafa vél til að knýja þá áfram. Red Bull bíll næsta árs mun því vera Red Bull Racing-Tag Heuer RB12. „TAG Heuer og Red Bull eru tvö vörumerki sem hafa árstríðu fyrir kappakstri og vilja gera hlutina á óhefðbundinn hátt, þetta samstarf mun endurspegla það,“ sagði Christian Horner, keppnisstjóri Red Bull. „Formúla 1 er stór hluti af því hvað felst í TAG Heuer merkinu og Red Bull er ungt og spennandi lið með mikinn drifkraft, sem hentar okkar markaðsáætlun fullkomlega,“ sagði Jean-Claude Biver, framkvæmdastjóri TAG Heuer. „Við erum glöð að sjá Renault halda áfram í í Formúlu 1 og við viljum þakka þeim fyrir þeirra framlag frá árinu 2007. Tæknilegt samstarf við Ilmor gefur okkur ástæðu til að hlakka til 2016,“ bætti Horner við.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. 3. desember 2015 17:30
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30
Ferrari býður Red Bull líflínu Ferrari hefur nú boðið Red Bull aftur að samningaborðinu. Red Bull hefur enn ekki orðið sér út um vél fyrir næsta ár en líkurnar eru nú með liðinu. 9. nóvember 2015 20:00