Krefjast þess að hætt verði að vernda mjólkuriðnað um áramótin 6. nóvember 2006 15:40 MYND/Pjetur Sigurðsson Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu krefst þess að innflutningsvernd mjólkurafurða verði felld niður um næstu áramót, þegar afurðastöðvar íslenska mjólkuriðnaðarins (aðrar en Mjólka) sameinast. Í kjölfarið verði komið á samkeppnismarkaði þessara vara. SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess, nú þegar ljóst er að helstu afurðastöðvar mjólkuriðnaðarins sameinast um næstu áramót í skjóli sérstakra búvörulaga, að sú vernd sem mjólkurvörur njóta í formi innflutningstolla og kvótauppboða verði felld niður á sama tíma. Þannig verði komið á samkeppnismarkaði með umræddar vörur og síðan gerð sú breyting að þessar vörur lúti allar samkeppnislögum eins og aðrar almennar neysluvörur. Samtökin árétta að útilokað er að sátt verði um að umrædd sameining afurðastöðva fari fram án þess að opnað verði fyrir ógjaldskyldan innflutn-ing mjólkurvara. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Stjórn Samtaka verslunar og þjónustu krefst þess að innflutningsvernd mjólkurafurða verði felld niður um næstu áramót, þegar afurðastöðvar íslenska mjólkuriðnaðarins (aðrar en Mjólka) sameinast. Í kjölfarið verði komið á samkeppnismarkaði þessara vara. SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu krefjast þess, nú þegar ljóst er að helstu afurðastöðvar mjólkuriðnaðarins sameinast um næstu áramót í skjóli sérstakra búvörulaga, að sú vernd sem mjólkurvörur njóta í formi innflutningstolla og kvótauppboða verði felld niður á sama tíma. Þannig verði komið á samkeppnismarkaði með umræddar vörur og síðan gerð sú breyting að þessar vörur lúti allar samkeppnislögum eins og aðrar almennar neysluvörur. Samtökin árétta að útilokað er að sátt verði um að umrædd sameining afurðastöðva fari fram án þess að opnað verði fyrir ógjaldskyldan innflutn-ing mjólkurvara.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira