Fjórir ráðherrar í aðgerðarhóp til að greiða fyrir byggingu lítilla íbúða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. febrúar 2017 19:18 Miðbær Reykjavíkur. Fréttablaðið/Vilhelm Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda. Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Settur verður á fót aðgerðahópur á vegum fjögurra ráðherra sem gera á tillögur um samræmdar aðgerðir á sviði húsnæðismála til að greiða fyrir byggingu lítilla og hagkvæmra íbúða. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Þorsteins Víglundssonar félags- og jafnréttismálaráðherra þessa efnis á fundi sínum í morgun. Að hópnum munu standa ráðherrar félags- og jafnréttismála, fjármála- og efnahags umhverfismála og samgöngumála. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögum sínum innan fárra vikna en honum er ætlað að skoða eftirfarandi þætti:Aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga við mat á væntri eftirspurn íbúðarhúsnæðis og hvernig sveitarfélög tryggi nægjanlegt framboð lóða.Umbætur í skipulagslöggjöf til að einfalda þéttingu byggðar.Athugun á verðlagningu lóða og álagningu gatnagerðargjalda með það í huga hvort núverandi fyrirkomulag hindri með einhverjum hætti byggingu lítilla íbúða.Athugun á núgildandi byggingarreglugerð með einföldun gagnvart byggingu minni og hagkvæmra íbúða í huga.Úttekt á stuðningi stjórnvalda til húsnæðiskaupa/leigu með hliðsjón af þörfum fyrstu kaupenda/leigjenda. Í minnisblaði ráðherra um efnið er m.a. bent á að vandinn á fasteignamarkaði hafi verið ágætlega skilgreindur og kortlagður en aðgerða sé þörf. Stjórnvöld beri ábyrgð á lagaumgjörð húsnæðismála, að tryggja efnahagslegan stöðugleika og þar með að skapa skilyrði fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað. Löggjöf um skipulags- og byggingamál þurfi að styðja við raunhæfa áætlanagerð í málaflokknum til skemmri og lengri tíma og eins sé húsnæðisstuðningur og fyrirkomulag hans á ábyrgð stjórnvalda. Mikilvægt sé að húsnæðisstuðningi sé varið í þágu þeirra sem mest þurfi á honum að halda.
Tengdar fréttir Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00 Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Yfirbjóða fasteignir í „panikk“-ástandi Fasteignasali segir að spenna hafi aukist mikið á fasteignamarkaði frá því greiningardeild Arionbanka spáði 30 prósenta hækkun á húsnæðisverði. Seljendur verðleggja eignir hærra en fasteignasalar ráðleggja. Jafnvægi á milli seljenda. 22. febrúar 2017 05:00
Aldrei færri fasteignir auglýstar til sölu Háleitar hugmyndir um byggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu koma hvorki til með að lækka þrýsting á fasteignamarkaðnum á þessu ári né því næsta, segir sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Í janúar voru 910 fasteignir au 23. febrúar 2017 07:00