Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Birgir Olgeirsson skrifar 24. febrúar 2017 15:43 Töluverð ofankoma var á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag. Vísir/Anton Brink Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“ Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Veðrið er að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu en björgunarsveitarfólk er í startholunum ef á þarf að halda vegna óveðurs sem á að ná hámarki nú síðdegis á Vestfjörðum, Norður- og Austurlandi nú síðdegis. Búist er við því að það gangi niður um klukkan 20 í kvöld. Þó verður áfram hvasst og skafrenningur á fjallvegum á Vestfjörðum fram á nótt og ofankoma á heiðarvegum Austfjarða fram yfir miðnætti. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að um 150 til 160 björgunarsveitarfólk hafi sinnt óveðursverkefnum í dag, þar á meðal aðstoð við lokun á vegum fyrir Vegagerðina og sinnt foktjóni á Reykjanesi og á Akranesi. Þá aðstoðaði björgunarsveitarfólk ökumenn sem höfðu lent í vandræðum, þá aðallega á Kjalarnesi þar sem bílar hafa fokið út af. Hann segir að þær forvarnir sem ráðist var í, í gærkvöldi, hafi skilað sér. Sendar voru út viðvaranir á þrjú þúsund viðbragðsaðila í gær vegna veðurs og til marks um það voru ferðamannastaðir nánast tómir. Var einnig gripið til lokana á vegum. Á Norðausturlandi hefur vegum í Mývatnssveit, Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði verið lokað vegna óveðurs þar. Þorsteinn segir að fylgst sé grannt með gangi mála þar. „Það er hluti af viðbúnaðinum og svo er okkar fólk í startholunum ef á þarf að halda.“
Veður Tengdar fréttir Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51 Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57 Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02 Fylgstu með óveðrinu á gagnvirkum kortum Í dag verður vonskuveður á landinu. 24. febrúar 2017 10:02 Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19 Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Veðrið nær hámarki á Akureyri um kvöldmatarleytið Búið að bæta heldur í vind á landinu öllu. 24. febrúar 2017 13:51
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24. febrúar 2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24. febrúar 2017 12:02
Villi Goði ætlar út á jeppanum sínum að bjarga Ef einhver er fastur getur hann hringt í Villa sem kemur og bjargar málunum. 24. febrúar 2017 12:19
Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Suðurlandi Einkum er fylgst með aðstæðum á Kirkjubæjarklaustri þar sem óvenju mikið hefur snjóað í hlíðina ofan þorpsins. 24. febrúar 2017 09:56