Yfirburðarsigur ÍR á Meistaramótinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2014 17:07 ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir vann 1.500 metra hlaup kvenna. vísir/daníel Sveit ÍR bar sigur úr býtum á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Karlasveitin varð í fyrsta sæti með 33.078 stig og kvennasveitin endaði einnig í fyrsta sæti með 24.410 stig. Það gerir samtals 57.488 stig sem er nýtt stigamet. ÍR-ingar luku Meistaramótinu á viðeigandi hátt; með sigri í tveimur síðustu greinunum sem voru 4x400 metra boðhlaup karla og kvenna. Karlasveitin kom í mark á 3:24,36 mínútum en kvennasveitin fór hringina fjóra á samtals 3:51,27 mínútum. UFA varð í öðru sæti í kvennaboðhlaupinu en FH hjá körlunum. Sveit FH varð í öðru sæti í stigakeppninni en bæði karla- og kvennasveit félagsins varð í öðru sæti á eftir ÍR. UFA varð í þriðja sæti í heildarstigakeppninni þar sem kvennasveitin náði þriðja sæti og karlasveitin fimmta sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti í karlaflokki.Hafdís Sigurðardóttir, UFA, var óumdeild drottning Meistaramótsins en hún vann sex gullverðlaun (100m, 200m, 400m, 4x100m, langstökk og þrístökk) og ein silfurverðlaun.Efstu fimm í karlaflokki: 1. ÍR 33.078 stig 2. FH 12.388 3. Breiðablik 6.485 4. Ármann 6.399 5. UFA 5.637Efstu fimm í kvennaflokki: 1. ÍR 24.410 stig 2. FH 14.739 3. UFA 13.893 4. Breiðablik 3.857 5. Fjölnir 2.918Heildarstigakeppnin: 1. ÍR 57.488 2. FH 27.127 3. UFA 19.530 4. Breiðablik 10.342 5. Ármann 8.055 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59 Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18 Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Sjá meira
Sveit ÍR bar sigur úr býtum á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem lauk í Kaplakrika í dag. Karlasveitin varð í fyrsta sæti með 33.078 stig og kvennasveitin endaði einnig í fyrsta sæti með 24.410 stig. Það gerir samtals 57.488 stig sem er nýtt stigamet. ÍR-ingar luku Meistaramótinu á viðeigandi hátt; með sigri í tveimur síðustu greinunum sem voru 4x400 metra boðhlaup karla og kvenna. Karlasveitin kom í mark á 3:24,36 mínútum en kvennasveitin fór hringina fjóra á samtals 3:51,27 mínútum. UFA varð í öðru sæti í kvennaboðhlaupinu en FH hjá körlunum. Sveit FH varð í öðru sæti í stigakeppninni en bæði karla- og kvennasveit félagsins varð í öðru sæti á eftir ÍR. UFA varð í þriðja sæti í heildarstigakeppninni þar sem kvennasveitin náði þriðja sæti og karlasveitin fimmta sæti. Breiðablik varð í þriðja sæti í karlaflokki.Hafdís Sigurðardóttir, UFA, var óumdeild drottning Meistaramótsins en hún vann sex gullverðlaun (100m, 200m, 400m, 4x100m, langstökk og þrístökk) og ein silfurverðlaun.Efstu fimm í karlaflokki: 1. ÍR 33.078 stig 2. FH 12.388 3. Breiðablik 6.485 4. Ármann 6.399 5. UFA 5.637Efstu fimm í kvennaflokki: 1. ÍR 24.410 stig 2. FH 14.739 3. UFA 13.893 4. Breiðablik 3.857 5. Fjölnir 2.918Heildarstigakeppnin: 1. ÍR 57.488 2. FH 27.127 3. UFA 19.530 4. Breiðablik 10.342 5. Ármann 8.055
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59 Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41 Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18 Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið Í beinni: Álftanes - KR | Ögurstund fyrir heimamenn? Í beinni: Stjarnan - Haukar | Toppur og botn en allt getur gerst Í beinni: Njarðvík - Höttur | Geta unnið fjórða í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Bítur botnliðið frá sér? Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Sjá meira
Sex gull hjá Hafdísi í Krikanum Hafdís Sigurðardóttir fer hamförum á Meistarmóti Íslands í frjálsíþróttum. 13. júlí 2014 14:59
Öruggur sigur Hilmars Nú stendur yfir keppni á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Alls voru rúmlega 180 keppendur skráðir til leiks, en þeir koma frá 13 félögum og samböndum. 12. júlí 2014 14:41
Tvöfaldur sigur Hafdísar Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli. 12. júlí 2014 15:18
Hafdís vann til fernra gullverðlauna | Tvöfalt aldursflokkamet Sindra Keppni er lokið á fyrri degi 88. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram á Kaplakrikavelli um helgina. 12. júlí 2014 19:30