Banna Hezbollah í Þýskalandi Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 30. apríl 2020 09:08 Lögreglumaður stendur vörð við stað þar sem húsleit var gerð í morgun. AP/Christoph Soeder Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Þjóðverja nú í morgun um leið og lögregla fór í húsleit í nokkrum moskum í fjórum borgum Þýskalands. Öryggislögreglan í Þýskalandi telur að rúmlega eitt þúsund manns taki þátt í starfsemi Hezbollah í Þýskalandi. Ákvörðun Þjóðverja kemur eftir þrýsting frá Ísrael og Bandaríkjamönnum en hingað til höfðu Þjóðverjar gert greinarmun á stjórnmálaarmi samtakanna og hersveita þeirra, sem meðal annars hafa barist með Assad forseta Sýrlands í borgarastríðinu þar í landi. Hezbollah styður einnig náið við bakið á Hassan Diab, forsætisráðherra Líbanon, sem tók við völdum í janúar og njóta samtökin stuðnings Íran. Breytingin felur í sér að merki Hezbollah eru bönnuð á samkomum og í fjölmiðlum. Þar að auki getur þýska ríkið lagt hald á eigur samtakanna. Yfirvöld Bretlands gripu til samskonar aðgerða í febrúar í fyrra. Evrópusambandið bannaði hernaðararm Hezbolla árið 2013 en ekki stjórnmálaarm samtakanna. Reuters fréttaveitan hefur eftir Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, að um mikilvæga ákvörðun sé að ræða. „Ég kalla á önnur ríki Evrópu og Evrópusambandið að gera hið sama. Allir hlutar Hezbollah eru hryðjuverkasamtök og koma á fram við þá eftir því,“ sagði Katz. Þýskaland Sýrland Líbanon Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þjóðverjar tilkynntu í morgun að héðan í frá yrðu Hezbollah samtökin bönnuð þar í landi og hafa þau verið skilgreind sem hryðjuverkasamtök. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Þjóðverja nú í morgun um leið og lögregla fór í húsleit í nokkrum moskum í fjórum borgum Þýskalands. Öryggislögreglan í Þýskalandi telur að rúmlega eitt þúsund manns taki þátt í starfsemi Hezbollah í Þýskalandi. Ákvörðun Þjóðverja kemur eftir þrýsting frá Ísrael og Bandaríkjamönnum en hingað til höfðu Þjóðverjar gert greinarmun á stjórnmálaarmi samtakanna og hersveita þeirra, sem meðal annars hafa barist með Assad forseta Sýrlands í borgarastríðinu þar í landi. Hezbollah styður einnig náið við bakið á Hassan Diab, forsætisráðherra Líbanon, sem tók við völdum í janúar og njóta samtökin stuðnings Íran. Breytingin felur í sér að merki Hezbollah eru bönnuð á samkomum og í fjölmiðlum. Þar að auki getur þýska ríkið lagt hald á eigur samtakanna. Yfirvöld Bretlands gripu til samskonar aðgerða í febrúar í fyrra. Evrópusambandið bannaði hernaðararm Hezbolla árið 2013 en ekki stjórnmálaarm samtakanna. Reuters fréttaveitan hefur eftir Israel Katz, utanríkisráðherra Ísrael, að um mikilvæga ákvörðun sé að ræða. „Ég kalla á önnur ríki Evrópu og Evrópusambandið að gera hið sama. Allir hlutar Hezbollah eru hryðjuverkasamtök og koma á fram við þá eftir því,“ sagði Katz.
Þýskaland Sýrland Líbanon Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira