Viðskipti erlent

Atvinnuleysi eykst í Evrópu

Atvinnuleysi eykst í OECD löndunum.
Atvinnuleysi eykst í OECD löndunum.

Atvinnuleysi innan OECD ríkjanna mældist 7,8% í apríl.

Þetta er auk þess 2,2% meira atvinnuleysi en í apríl 2008.

Tólf mánaða atvinnuleysi innan OECD ríkjanna jókst um 2,2% fram til apríl 2009.

Á Evrusvæðinu mældist atvinnuleysi 9,2% í apríl og jókst um 0,3 prósentustig frá mars og 1,9% frá því í apríl í fyrra.

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum var 9,4% í maí og jókst það um hálft prósentustig frá apríl mánuði.

Atvinnuleysi þar er 1,3% meira en í maí mánuði árið 2008.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×