Skjóta á sænska Toppinn og segja Kristal eins íslenskan og íslenskir drykkir verða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2020 17:55 Ölgerðin framleiðir sódavatnið Kristal. ölgerðin Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Fyrirtækið hafi fengið fjölmargar fyrirspurnir um drykkinn eftir að greint var frá því í fjölmiðlum í dag að sódavatnið Toppur, sem Vífilfell framleiðir, komi frá Svíþjóð. Kveðst Ölgerðin ekki sækja vatnið sitt yfir lækinn og að í raun sé langstærsti hluti drykkjarvara sem Ölgerðin selur íslensk framleiðsla „með íslenskum hráefnum þar sem íslenska vatnið spilar lykilhlutverk, enda leitun að betra vatni. Þannig vita flestir að íslensku vörumerkin okkar eru að sjálfsögðu framleidd hér á landi, eins og Egils Appelsín, Kristall og Floridana safar, en kannski vita færri að drykkir á borð við þá sem koma frá PepsiCo og Carlsberg eru líka íslensk framleiðsla, framleiddir í samstarfi við birgja okkar. Strangar gæðakröfur eru gerðar frá þessum aðilum og auðvelt er að sjá hvaða vörur eru framleiddar hér á landi,“ segir í Facebook-færslu Ölgerðarinnar. Fyrirtækið ætli að halda áfram að efla framleiðsluna hérlendis enda sé það „betra fyrir umhverfið að framleiða vörur heima og neytendur geta treyst því að í vörunni sé íslenskt hráefni. Það er líka betra fyrir atvinnulífið og samfélagið. Okkar bjargfasta trú er að neytendur geri auknar kröfur um rekjanleika, að vita hvaðan varan kemur og hvað í henni er. Hjá okkur liggur það hreinlega fyrir.“ Færslu Ölgerðarinnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Neytendur Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Ölgerðin, sem framleiðir sódavatnið Kristal, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að sá drykkur sé eins íslenskur og íslenskir drykkir verða. Fyrirtækið hafi fengið fjölmargar fyrirspurnir um drykkinn eftir að greint var frá því í fjölmiðlum í dag að sódavatnið Toppur, sem Vífilfell framleiðir, komi frá Svíþjóð. Kveðst Ölgerðin ekki sækja vatnið sitt yfir lækinn og að í raun sé langstærsti hluti drykkjarvara sem Ölgerðin selur íslensk framleiðsla „með íslenskum hráefnum þar sem íslenska vatnið spilar lykilhlutverk, enda leitun að betra vatni. Þannig vita flestir að íslensku vörumerkin okkar eru að sjálfsögðu framleidd hér á landi, eins og Egils Appelsín, Kristall og Floridana safar, en kannski vita færri að drykkir á borð við þá sem koma frá PepsiCo og Carlsberg eru líka íslensk framleiðsla, framleiddir í samstarfi við birgja okkar. Strangar gæðakröfur eru gerðar frá þessum aðilum og auðvelt er að sjá hvaða vörur eru framleiddar hér á landi,“ segir í Facebook-færslu Ölgerðarinnar. Fyrirtækið ætli að halda áfram að efla framleiðsluna hérlendis enda sé það „betra fyrir umhverfið að framleiða vörur heima og neytendur geta treyst því að í vörunni sé íslenskt hráefni. Það er líka betra fyrir atvinnulífið og samfélagið. Okkar bjargfasta trú er að neytendur geri auknar kröfur um rekjanleika, að vita hvaðan varan kemur og hvað í henni er. Hjá okkur liggur það hreinlega fyrir.“ Færslu Ölgerðarinnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Neytendur Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira