Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið 16. maí 2014 11:32 Ólafur Adolfsson. Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Ólafur Adolfsson er stendur í stafni lista Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. Hann er lyfsali og rekur Apótek Vesturlands á Akranesi. Líkt og í boltanum þurfti hann í lyfsölunni að verjast fimlega og sækja hratt gegn óréttmætum vinnubrögðum keppinautar. Í þeim stóra slag hafði hann sigur að lokum. Hann lítur gagnrýnum augum á sín störf og annarra og trúir að þannig sé best að gera góðan bæ betri. Það má nefnilega alltaf gera betur að hans mati. Að öðrum kosti staðnar samfélagið. Þessi tveggja barna faðir er líka rómaður kokkur og sælkeri. Til þess að sælkerinn verði ekki þungavigtarmaður í orðsins fyllstu merkingu stundar hann hóflega hreyfingu. Hann stefnir hins vegar að því að vega þungt í störfum sínum fyrir bæjarbúa. Klár í að leiða sókn til betra samfélags en jafnframt tilbúinn til þess að taka hvern slag sem nauðsynlegur er til varnar hagsmunum Skagamanna. YFIRHEYRSLANHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? LangisjórHundar eða kettir? Get ekki gert upp á milli Hver er stærsta stundin í lífinu? Fæðing barnanna minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? NætursaltHvernig bíl ekur þú? Lexus 2005Besta minningin? Áhyggjuleysi æskunnar Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? JáHverju sérðu mest eftir? Röngum ákvörðunumDraumaferðalagið? Gönguferð um allar strendur Íslands Hefur þú migið í saltan sjó? Já Breiðafjörðinn meira að segjaHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? KosningamyndbandHefur þú viðurkennt mistök? Er að vinna í því Hverju ertu stoltastur af? Íslandsmeistaratímabil með Skagamönnum.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00